Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Penninn-Eymundsson oftast með lægsta verðið

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á nýjum skólabókum þriðjudaginn 16.ágúst. Kannað var verð á 35 algengum námsbókum fyrir framhaldsskóla. Penninn-Eymundsson Kringlunni var oftast með lægsta verðið í mælingunni og Forlagið Fiskislóð…
Arna Dröfn
ágúst 18, 2016

Atvinnuleysi 2,3% í júní

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 201.800 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í júní 2016, sem jafngildir 85,3% atvinnuþátttöku. Af þeim voru 197.100 starfandi og 4.700 án…
Arna Dröfn
júlí 28, 2016

Verðsamanburður á bílatryggingum

Erfitt getur verið fyrir neytendur að gera marktækan samanburð á iðgjöldum bílatrygginga milli tryggingafélaganna. Verðlagseftirlit ASÍ fékk til liðs við sig bifreiðaeigenda sem fékk tilboð í lögboðnar ökutækjatryggingar og bílrúðutryggingu…
Arna Dröfn
júní 2, 2016

Vinna barna og unglinga

Í gær sendi Vinnueftirlitið bréf til stéttarfélaga, fyrirtækja, stofnana og annarra sem málið varðar þar sem fjallað er um vinnu barna og unglinga. Í skrá Vinnueftirlitsins fyrir árin 2010-2015 kemur…
Arna Dröfn
maí 31, 2016