Vörukarfa ASÍ hefur hækkað í verði í sjö verslunum frá því í júní 2016 þar til nú í september, mesta hækkunin 2%, er hjá Iceland. En í fjórum verslunum hefur…
4. þing ASÍ-UNG var haldið 23.september síðastliðinn. Á þinginu sagði ungt fólk frá reynslu sinni af vinnumarkaði og baráttunni fyrir réttindum sínum. 4. þing ASÍ-UNG var haldið 23.september síðastliðinn. Á…
Markmið fæðingarorlofslaga er að börnum sé tryggð samvera við báða foreldra og að konum og körlum sé kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Rannsóknir sýna að núverandi kerfi tryggir ekki…
Vegna forfalla er íbúðin okkar í Ofanleiti laus mánudaginn 19.september til 21.september. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem allra fyrst.
Um áramótin 2014/2015 voru vörugjöld á byggingavörum afnumin. Verðlagseftirlit ASÍ áætlaði að verð þeirra byggingavara sem áður báru 15% vörugjöld hefðu í kjölfarið átt að lækka um 14%. Á sama…
Síðastliðinn miðvikudag undirrituðu Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins sameiginlega yfirlýsingu vegna sjálfboðaliða þar sem lögð er áhersla á mikilvægi þess að sameiginlegur skilningur gildi á vinnumarkaði um störf sjálfboðaliða.Síðastliðinn miðvikudag…
Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á nýjum skólabókum á höfuðborgarsvæðinu þann 16. ágúst sl. Verð bókanna hækkaði mest hjá Forlaginu og í Bókabúðinni IÐNÚ milli ára en lækkaði á sama tíma…
Álagning skiptibókamarkaðanna er um og yfir 50% samkvæmt verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í þremur verslunum á höfuðborgarsvæðinu þann 16. ágúst sl. Útsöluverð notaðra bóka var oftast hæst hjá Heimkaup.is…
Skattfrjáls nýting séreignarsparnaðar til kaupa á fyrstu íbúð gagnast fyrst og fremst þeim sem eiga eigið fé og hafa greiðslugetu til þess að standast greiðslumat hjá fjármálastofnun. Fyrir þann hóp…