Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Desemberuppbót 2016

Samkvæmt kjarasamningi ber atvinnurekanda að greiða starfsfólki desemberuppbót sem hefur starfað hjá honum 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða er starfandi fyrstu vikuna í desember.Samkvæmt kjarasamningi ber atvinnurekanda að…
Arna Dröfn
nóvember 16, 2016

ASÍ krefst hækkunar atvinnuleysisbóta

Fulltrúar ASÍ í stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs, þau Ólafía B. Rafnsdóttir og Kolbeinn Gunnarsson, hafa lagt fram tillögu um hækkun bóta til jafns við launaþróun og ákvörðun Alþingis um hækkun bóta Almannatrygginga.…
Arna Dröfn
október 25, 2016

Fjórar fiskbúðir neituðu verðkönnun

Fiskikóngurinn Sogavegi var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á fiskafurðum í vikunni, eða í 11 tilvikum af 34. Litla fiskbúðin í Helluhrauni var næst oftast með…
Arna Dröfn
október 19, 2016

Trúnaðarmenn og hlutverk þeirra

Hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað er mjög mikilvægt, bæði fyrir félagsmenn og ekki síst fyrir stjórn stéttarfélagsins og starfsmenn þess. En hvert er hlutverk trúnaðarmannsins? Hvernig er hann kosinn og hvaða…
Arna Dröfn
október 6, 2016