Minnum á að skila þarf inn gögnum og umsóknum vegna styrkja úr sjúkra- og fræðslusjóði félagsins í síðasta lagi föstudaginn 15.desember Athugið að skrifstofan verður lokuð föstudaginn 22.desember
Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, skrifar:Hagsmunavarsla verkalýðshreyfingarinnar fyrir umbjóðendur sína nær til fleiri þátta en kjarasamninga og réttinda launafólks í landinu. Sem sterkasta afl breytinga og umbóta þarf verkalýðshreyfingin ekki…
Þrátt fyrir að Ísland standi vel á öllum alþjóðlegum mælikvörðum um efnahag, og jöfnuður mælist hér mikill, ríkir hér kerfisbundinn vandi þegar kemur að stöðu og lífsskilyrðum fatlaðs fólks á…
Sjóðfélagayfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar frá útsendingu síðasta yfirlits eru nú aðgengileg á sjóðfélagavef Stapa lífeyrissjóðs en yfirlitin birtast einnig í stafrænu pósthólfi á Ísland.is.
Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á mjólkurvörum þann 25. október síðastliðinn. Verð voru athuguð í tíu verslunum og voru alls 318 vörur teknar til greina. Einnig voru borin saman verð á…
Í desember þarf að skila inn umsóknum og gögnum fyrr en venjulega ef óskað er eftir afgreiðslu í mánuðinum því styrkir verða greiddir fyrir jól en ekki í lok mánaðar…
Hagstofan gaf í gær út þjóðhagsreikninga fyrir þriðja árfjórðung 2023. Áætlað er að hagvöxtur á ársfjórðungnum hafi verið 1,1% frá sama tíma í fyrra. Tölurnar eru merki um að hratt dragi úr …
Stéttarfélög verslunarfólks vekja nú athygli á ofbeldi og áreiti gagnvart fólki í verslun í upphafi jólavertíðar og kalla eftir aðgerðum stjórnvalda, atvinnurekenda og almennings. Sláandi niðurstöður úr könnun VR sýndu…
Á dögunum sendi miðstjórn Alþýðusambands Íslands frá sér nokkuð varfærna og að ég tel vel ígrundaða ályktun um leikskólamál. Þar er varað við áhrifum þeirra tilrauna hjá sumum sveitarfélögum að…