Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Skilafrestur vegna umsókna

Minnum á að skila þarf inn gögnum og umsóknum vegna styrkja úr sjúkra- og fræðslusjóði félagsins í síðasta lagi föstudaginn 15.desember   Athugið að skrifstofan verður lokuð föstudaginn 22.desember
Arna Dröfn
desember 11, 2023

Ríki og sveitarfélög næra verðbólguna

Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, skrifar:Hagsmunavarsla verkalýðshreyfingarinnar fyrir umbjóðendur sína nær til fleiri þátta en kjarasamninga og réttinda launafólks í landinu. Sem sterkasta afl breytinga og umbóta þarf verkalýðshreyfingin ekki…
Arna Dröfn
desember 8, 2023

Laust í Varmahlíð

Vegna forfalla eigum við næstu helgi lausa í orlofshúsinu okkar í Varmahlíð. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofuna í síma 453 5433.
Arna Dröfn
desember 7, 2023

Frá Stapa lífeyrissjóði

Sjóðfélagayfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar frá útsendingu síðasta yfirlits eru nú aðgengileg á  sjóðfélagavef  Stapa lífeyrissjóðs en yfirlitin birtast einnig í stafrænu pósthólfi á Ísland.is.    
Arna Dröfn
desember 5, 2023

Mjólkurvörur eru dýrar í 10-11

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á mjólkurvörum þann 25. október síðastliðinn. Verð voru athuguð í tíu verslunum og voru alls 318 vörur teknar til greina. Einnig voru borin saman verð á…
Arna Dröfn
desember 4, 2023

Verslunarfólk kallar eftir aðgerðum

Stéttarfélög verslunarfólks vekja nú athygli á ofbeldi og áreiti gagnvart fólki í verslun í upphafi jólavertíðar og kalla eftir aðgerðum stjórnvalda, atvinnurekenda og almennings. Sláandi niðurstöður úr könnun VR sýndu…
Arna Dröfn
nóvember 28, 2023