Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Soðningin ódýrust í Hafnarfirði

Litla fiskbúðin Helluhrauni í Hafnafirði var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á fiskafurðum 8. júní sl. eða í 11 tilvikum af 25. Kjöt og fiskur í…
Arna Dröfn
júní 12, 2017

Enn nokkrar vikur lausar í Varmahlíð

Enn eru nokkrar vikur lausar í orlofshúsinu okkar í Varmahlíð, endilega hafið samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433 ef þið viljið tryggja ykkur vikudvöl í húsinu í sumar.Enn…
Arna Dröfn
maí 31, 2017

Orlofsuppbót og launahækkun

Orlofsuppbót skv. kjarasamningum LÍV er kr. 46.500 fyrir árið 2017 m.v. fullt starf. Hana skal greiða út 1.júní 2017 en laun og kauptaxtar hækka um 4,5% frá og með 1.…
Arna Dröfn
maí 30, 2017

Iceland oftast með lægsta verðið

Verðmunur á rauðum eplum reyndist 139% í verðkönnun ASÍ á matvöru sem gerð var í átta verslunum miðvikudaginn 17. maí. Eplin voru ódýrust á 208 kr/kg í Krónunni Bíldshöfða en…
Arna Dröfn
maí 24, 2017

Stýrivextir lækka í 4,75%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka stýrivexti um 0,25 prósent. Eftir lækkun verða stýrivextir 4,75 prósent.Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka stýrivexti um 0,25 prósent. Eftir lækkun verða…
Arna Dröfn
maí 18, 2017

Launahækkun 1.maí 2017

Samkvæmt kjarasamningum Landssambands ísl. verslunarmanna hækka laun og kauptaxtar um 4,5% frá og með 1. maí 2017. Athugið að launahækkunin tekur til launa fyrir maímánuð og kemur því til útborgunar…
Arna Dröfn
maí 15, 2017

Nýr starfsmaður

Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn á Skrifstofu stéttarfélaganna. Magnús Valur Axelsson hóf störf í dag og mun starfa sem þjónustufulltrúi og annast launaútreikninga meðal annarra verkefna.
Arna Dröfn
maí 15, 2017