Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Lokað á morgun, fimmtudag

Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð á morgun, fimmtudag, vegna námskeiðs starfsfólks. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.
Arna Dröfn
nóvember 8, 2017

Frá starfsmenntasjóði

Styrkir hækka um næstu áramót !Hækkun á styrkjum til félagsmanna hefur verið samþykkt og tekur hún gildi um næstu áramót. Félagsmenn geta sótt um styrk vegna náms eða námskeiða og…
Arna Dröfn
nóvember 8, 2017

Lokað á fimmtudaginn

Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð næstkomandi fimmtudag vegna námskeiðs starfsmanna. Félagsmenn sem þurfa að nálgast leigusamninga eru því beðnir um að hafa það í huga.
Arna Dröfn
nóvember 6, 2017

Menntun og færni á vinnumarkaði

Opin ráðstefna 9.nóvemberASÍ, Vinnumálastofnun, SA og Hagstofa Íslands standa fyrir ráðstefnu um menntun og færni á vinnumarkaði. Á ráðstefnunni munu sérfræðingar í fremstu röð í færnispám frá Bretlandi, Svíþjóð og…
Arna Dröfn
nóvember 1, 2017

Um lækkun tryggingagjalds

Nokkur umræða hefur spunnist um lækkun tryggingargjalds í aðdraganda kosninga en ASÍ vill árétta mikilvægi réttinda launafólks í atvinnuleysi, fæðingarorlofi og við gjaldþrot fyrirtækja.Nokkur umræða hefur spunnist um lækkun tryggingargjalds…
Arna Dröfn
október 20, 2017

LÍV þingar á 60 ára afmælinu

Þing Landssambands ísl. verzlunarmanna eru haldin á 2ja ára fresti og 30.þing sambandsins var sett í morgun í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. LÍV var stofnað 2. júní 1957 og mun…
Arna Dröfn
október 13, 2017

ASÍ styrkir Neytendasamtökin

Eins og kunnugt er lentu Neytendasamtökin í hremmingum fyrr á árinu, bæði stjórnenda- og fjárhagslegum. Í framhaldinu þurfti að tóna starfsemina niður og var flestum starfsmönnum samtakanna m.a. sagt upp…
Arna Dröfn
október 11, 2017

Opnum kl. 11 í dag !

Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð frá kl. 8 - 11 í dag vegna námskeiðs. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.
Arna Dröfn
október 9, 2017