Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Niðurgreiðsla vegna hótelgistingar

Breyting um áramótUm næstu áramót verður sett hámark á niðurgreiðslu vegna hótelgistingar en frá og með 1.janúar 2019 verður hægt að sækja um niðurgreiðslu fyrir allt að 65.000 kr. á…
Arna Dröfn
nóvember 13, 2018

Stefna sem samþykkt var á þingi ASÍ

Á nýafstöðnu þingi ASÍ var mörkuð stefna í þeim fimm málaflokkum sem voru sérstaklega til umfjöllunar á þinginu og í aðdraganada þess. Í maí og september voru farnar tvær hringferðir…
Arna Dröfn
nóvember 1, 2018

Afsláttarkort AN – nýr samstarfsaðili !

Í sumar gerðu Alþýðusamband Norðurlands (AN) og Skeljungur með sér samning um afslátt til félagsmanna í gegnum afsláttarkort Alþýðusambands Norðurlands, AN kortið. Afslátturinn gildir á bensínstöðvum Orkunnar um land allt…
Arna Dröfn
október 10, 2018

Laus íbúð um helgina í Reykjavík

Vegna forfalla er önnur íbúðin okkar í Reykjavík laus næstkomandi helgi. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem allra fyrst í síma 453 5433.Vegna forfalla er…
Arna Dröfn
september 27, 2018

Opinn fundur um kjaramál

kl. 18:00 á fimmtudaginn kemurOpinn fundur fyrir félagsmenn verður haldinn kl 18:00 fimmtudaginn 27. september nk. Fjallað verður um stöðu kjaramála og eru félagsmenn eindregið hvattir til að mæta. Boðið…
Arna Dröfn
september 24, 2018

Rýrt innlegg ríkisstjórnar inn í kjaraviðræður

Miðstjórn ASÍ ályktar um fjárlagafrumvarpiðFjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur gefur ekki tilefni til mikillar bjartsýni í þeim kjaraviðræðum sem í hönd fara, þrátt fyrir yfirlýsingar stjórnvalda í samskiptum við verkalýðshreyfinguna um…
Arna Dröfn
september 20, 2018

Félagsmenn athugið !

Í tilefni 60 ára afmælis félagsins sendi það félagsmönnum sínum hleðslusett að gjöf. Eitthvað hefur borið á bilun í rafmagnskló í settinu og til öryggis eru félagsmenn beðnir að nota…
Arna Dröfn
september 14, 2018