Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Umsóknir vegna orlofshúss í sumar

Umsóknarfrestur til 13.marsNú geta félagsmenn okkar sótt um sumardvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð. Athugið að umsókn þarf að berast skrifstofu ekki síðar en 13.mars næstkomandi.Nú geta félagsmenn okkar sótt…
Arna Dröfn
febrúar 20, 2019

Konur taka af skarið

Forsetapistillinn Föstudagspistill forseta ASÍ er að þessu sinni ritaður á Ísafirði þar sem námskeiðið „Konur taka af skarið“ er haldið en þar kennir Drífa Snædal allt sem vert er að…
Arna Dröfn
febrúar 15, 2019

Laust í Varmahlíð

Næstkomandi helgi er laus í orlofshúsinu okkar í Varmahlíð og er áhugasömum bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433. Næstkomandi helgi er laus í orlofshúsinu…
Arna Dröfn
febrúar 13, 2019

Gagnrýni byggð á misskilningi

Mikil umræða hefur skapast um verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í höfuðborgum Norðurlandanna fimm og birti í síðustu viku. Niðurstaðan var ótvíræð. Vörukarfan sem ASÍ setti saman var dýrust á…
Arna Dröfn
febrúar 12, 2019

Á Íslandi þrífst þrælahald

Pistill Drífu Snædal, forseta ASÍBarátta verkalýðshreyfingarinnar til margra ára gegn félagslegum undirboðum og glæpastarfsemi á vinnumarkaði er ekki úr lausu lofti gripin, segir Drífa Snædal, forseti ASÍ i pistli sínum…
Arna Dröfn
febrúar 8, 2019

Vörukarfa 67% dýrari í Reykjavík en Helsinki

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar verðkönnunar Verðlagseftirlits ASÍ á matvöru á Norðurlöndunum er vörukarfa í Reykjavík mun dýrari en í höfuðborgum hinna Norðurlandanna. Vörukarfa samansett af algengum matvörum úr helstu vöruflokkum er…
Arna Dröfn
febrúar 7, 2019

Heildarmyndin að skýrast

Föstudagspistill forseta ASÍGlæpastarfsemi á vinnumarkaði verður að stöðva. Hún skaðar einstaklinga og samfélagið allt. Við verðum að taka höndum saman og ráðast gegn kennitöluflakki, skilyrða keðjuábyrgð í opinberum framkvæmdum, herða…
Arna Dröfn
febrúar 1, 2019

Mikilvægur áfangi í baráttunni gegn brotastarfsemi

Brotastarfsemi á borð við kennitöluflakk og mansal er óásættanleg meinsemd á íslenskum vinnumarkaði. Slík háttsemi hefur alvarleg og víðtæk áhrif fyrir launafólk, atvinnulífið og samfélagið allt og veldur bæði persónulegu…
Arna Dröfn
janúar 31, 2019