Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

ASÍ 103 ára í dag

Verkalýðshreyfingin er ein öflugasta félagshreyfing þjóðarinnar. Flestir vita af hreyfingunni, margir njóta þjónustu hennar, sýna skilning á hlutverki hennar en þeir eru líklega fleiri sem gera sér ekki grein fyrir…
Arna Dröfn
mars 12, 2019

Sumarumsóknir

Umsóknarfrestur til 13.marsNú geta félagsmenn okkar sótt um sumardvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð. Athugið að umsókn þarf að berast skrifstofu ekki síðar en 13. mars næstkomandi. Nú geta félagsmenn…
Arna Dröfn
mars 8, 2019

Áhugaverð námskeið í boði félagsins

Í mars og apríl ætlar Farskólinn að halda 3 námskeið sem félagið mun bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Einungis þarf að skrá sig hjá Farskólanum og við hvetjum…
Arna Dröfn
mars 4, 2019

Könnun á verði fyrir skóladagvist og skólamat

124 þúsund kr. munur á ári á hæstu og lægstu gjöldumÚttekt Verðlagseftirlitsins á gjöldum fyrir skóladagvistun (frístund), síðdegishressingu og skólamáltíðir sýnir að gríðarlegur munur getur verið á þeim milli sveitarfélaga.…
Arna Dröfn
mars 1, 2019

Sumarumsóknir

Umsóknafrestur til 13.marsNú geta félagsmenn okkar sótt um sumardvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð. Athugið að umsókn þarf að berast skrifstofu ekki síðar en 13.mars næstkomandi. Nú geta félagsmenn okkar…
Arna Dröfn
febrúar 27, 2019
VMFVMFVMFVMFVMFVMFVMFVMFVMFVMF

Staða kjaramála

Að gefnu tilefni er bent á að samningsumboð Verslunarmannafélags Skagafjarðar er hjá Landssambandi íslenskra verslunarmanna sem í morgun vísaði kjaradeilu sinni gagnvart Samtökum atvinnulífsins til Ríkissáttasemjara. Viðræður fara því fram…
Arna Dröfn
febrúar 22, 2019

Þess vegna átök

Föstudagspistill forseta ASÍAð vera þerna á hóteli er eitt erfiðasta starf sem hægt er að vinna. Lágmarkslaun í dagvinnu fyrir slíkt starf er 300.000 krónur (eftir 6 mánuði). Eftir skatt…
Arna Dröfn
febrúar 22, 2019

Námskeið í boði félagsins

Í mars og apríl mun Farskólinn halda 3 námskeið sem félagið mun bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Félagsmenn þurfa einungis að skrá sig hjá Farskólanum. Í mars og…
Arna Dröfn
febrúar 21, 2019