Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Fékkst þú orlofsviku í úthlutun?

Greiðslufrestur rennur út á föstudaginnVið minnum á að fresturinn til að greiða fyrir úthlutaðar vikur í orlofshúsi í sumar er til 5.apríl en eftir þann tíma verður ógreiddum vikum endurúthlutað…
Arna Dröfn
apríl 3, 2019

1.maí hátíðarsamkoma

Í dag bjóða stéttarfélögin í Skagafirði félagsmenn sína og fjölskyldur þeirra velkomin í hátíðarkaffi sem haldið verður í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð.Í dag bjóða stéttarfélögin í Skagafirði félagsmenn sína og…
Arna Dröfn
apríl 1, 2019

Niðurgreiðsla vegna hótelgistingar

Að gefnu tilefni viljum við benda félagsmönnum okkar á að niðurgreiðsla vegna hótelgistingar er einungis afgreidd vegna reikninga sem eru á nafni félagsmanns. Um síðustu áramót var sett á hámark…
Arna Dröfn
mars 29, 2019

Hinn heilagi réttur

Pistill forseta ASÍ Það er tvennt sem markar hornstein verkalýðsbaráttu um heim allan. Rétturinn til að bindast samtökum í stéttarfélögum og rétturinn til að leggja niður störf til að knýja…
Arna Dröfn
mars 22, 2019

Misréttið komið að þolmörkum

Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, fjallar um verkefni vikunnar í pistli hennar sem birtist á heimasíðu ASÍ í dag.Í upphafi vikunnar var ég fulltrúi Alþjóðasambands verkalýðsfélaga (ITUC) á samráðsvettvangi Alþjóðabankans…
Arna Dröfn
mars 15, 2019

Úthlutun lokið

Þá hefur sumarúthlutun farið fram. Þeir félagsmenn sem ekki sendu inn umsókn geta nú sótt um þær vikur sem ekki fóru í úthlutun. Endilega hafið samband við skrifstofu félagsins sem…
Arna Dröfn
mars 15, 2019

Ókeypis námskeið fyrir félagsmenn !

Farskólinn mun halda 3 námskeið sem félagið ætlar að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Einungis þarf að skrá sig hjá Farskólanum og við hvetjum félagsmenn til að nýta…
Arna Dröfn
mars 13, 2019