Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Desemberuppbót 2018

Desemberuppbót greiðist eigi síðar en 15. desember ár hvert, miðað við starfshlutfall og starfstíma, öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12…
Arna Dröfn
nóvember 14, 2018

Niðurgreiðsla vegna hótelgistingar

Breyting um áramótUm næstu áramót verður sett hámark á niðurgreiðslu vegna hótelgistingar en frá og með 1.janúar 2019 verður hægt að sækja um niðurgreiðslu fyrir allt að 65.000 kr. á…
Arna Dröfn
nóvember 13, 2018

Pistill forseta ASÍ

Drífa Snædal, nýkjörin forseti Alþýðusambands Íslands, fer í pistli sínum yfir þau mál sem unnið var að í síðustu viku.Kæru félagar, Við hófum vikuna á vinnufundi um húsnæðis- og skattamál…
Arna Dröfn
nóvember 12, 2018

Stefna sem samþykkt var á þingi ASÍ

Á nýafstöðnu þingi ASÍ var mörkuð stefna í þeim fimm málaflokkum sem voru sérstaklega til umfjöllunar á þinginu og í aðdraganada þess. Í maí og september voru farnar tvær hringferðir…
Arna Dröfn
nóvember 1, 2018

Afsláttarkort AN – nýr samstarfsaðili !

Í sumar gerðu Alþýðusamband Norðurlands (AN) og Skeljungur með sér samning um afslátt til félagsmanna í gegnum afsláttarkort Alþýðusambands Norðurlands, AN kortið. Afslátturinn gildir á bensínstöðvum Orkunnar um land allt…
Arna Dröfn
október 10, 2018

Laus íbúð um helgina í Reykjavík

Vegna forfalla er önnur íbúðin okkar í Reykjavík laus næstkomandi helgi. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem allra fyrst í síma 453 5433.Vegna forfalla er…
Arna Dröfn
september 27, 2018

Opinn fundur um kjaramál

kl. 18:00 á fimmtudaginn kemurOpinn fundur fyrir félagsmenn verður haldinn kl 18:00 fimmtudaginn 27. september nk. Fjallað verður um stöðu kjaramála og eru félagsmenn eindregið hvattir til að mæta. Boðið…
Arna Dröfn
september 24, 2018

Rýrt innlegg ríkisstjórnar inn í kjaraviðræður

Miðstjórn ASÍ ályktar um fjárlagafrumvarpiðFjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur gefur ekki tilefni til mikillar bjartsýni í þeim kjaraviðræðum sem í hönd fara, þrátt fyrir yfirlýsingar stjórnvalda í samskiptum við verkalýðshreyfinguna um…
Arna Dröfn
september 20, 2018