Pistill forseta ASÍUm tvö hundruð og fimmtíu manns fengu uppsagnarbréf mánuði fyrir jól vegna óvissu um framtíð WOW. Auk þess er fullt af fólki ráðið tímabundið til flugfélagsins og framtíð…
Undanfarna mánuði hefur mikil óvissa ríkt um framtíð flugfélagsins Wow, félags sem fengið hefur að vaxa óheft og á hraða sem virðist á engan hátt hafa verið sjálfbær. Þetta er…
Desemberuppbót innifelur orlof, er föst tala og tekur ekki breytingum skv. öðrum ákvæðum. Áunna desemberuppbót skal gera upp samhliða starfslokum verði þau fyrir gjalddaga uppbótarinnar. Desemberuppbót er kr. 89.000 fyrir…
Drífa Snædal, forseti ASÍ, fer yfir helstu verkefni vikunnar í föstudagspistli sínum.Húsnæðismál eru stóru málin nú um stundir, engum blöðum er um það að fletta. Bjarg íbúðafélag, sem er í…
Á vef ASÍ segir að við getum gert ýmislegt sjálf til að lækka bankakostnaðinn okkar og hér eru nokkur góð ráð til þess. Flest viljum við komast hjá óþarfa kostnaði…
Stapi lífeyrissjóður fer hér yfir það helsta í starfsemi sjóðsins í undangengnum mánuði. Hér gefur að líta það helsta úr starfsemi Stapa í undangengnum mánuði Eignavísitala Stapa Eignavísitala Stapa…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands mótmælir harðlega þeirri stefnu sem endurspeglast með skýrum hætti í breytingartillögu meirihluta fjárlaganefndar við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2019. Miðstjórn Alþýðusambands Íslands mótmælir harðlega þeirri stefnu…
Pistill forseta ASÍ í vikulok Í vikunni varð ljóst að stjórnvöld ætla ekki að eiga frumkvæði að því að jafna kjörin og beita skatt- og bótakerfinu til jöfnuðar. Slíkar breytingar…
Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, staðfestir í viðtali við Morgunblaðið þann 11. nóvember sl. að ekkert í nýju löggjöfinni um persónuvernd eigi að hafa áhrif á, eða hindra upplýsingagjöf til stéttarfélaganna…
Eflaust kom það einhverjum á óvart að heyra frá atvinnurekendum að þeir ynnu nú alls ekkert mikið, heldur eina af stystu vinnuvikum Evrópu. Þessi villandi framsetning er þó ekki sérlega…