Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Orlofsuppbót og orlofsuppbótarauki 2019

Minnum félagsmenn á að orlofsuppbót og orlofsuppbótarauka skal greiða eigi síðar en 2. maí 2019. Orlofsuppbót skv. kjarasamningi félagsins er kr. 50.000 fyrir árið 2019 m.v. fullt starf. Á árinu…
Arna Dröfn
apríl 30, 2019

Lausar vikur í sumar

Eigum enn nóg af vikum lausum til leigu í sumar í orlofshúsinu okkar í Varmahlíð. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433 sem…
Arna Dröfn
apríl 26, 2019

Gleðilegt sumar kæru félagar

Föstudagspistill forseta ASÍRétt fyrir fyrsta vetrardag í fyrra tók ný forysta við hjá Alþýðusambandinu og félagsmenn lögðu línurnar á þingi ASÍ fyrir komandi tvo vetur. Væntingarnar voru miklar en baráttugleðin…
Arna Dröfn
apríl 26, 2019

Úrslit kosningar

Niðurstöður í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna Verslunarmannafélags Skagafjarðar um nýjan kjarasamning LÍV og SA liggja nú fyrir. Kjarasamningurinn var samþykktur með 80,65% atkvæða.Niðurstöður í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna Verslunarmannafélags Skagafjarðar um nýjan…
Arna Dröfn
apríl 24, 2019

16,67% kjörsókn

Kosningu félagsmanna Verslunarmannafélags Skagafjarðar um kjarasamning LÍV og SA lauk þann 15.apríl sl. Á kjörskrá voru 186 en greidd atkvæði voru 31, sem er 16,67% kjörsókn.Kosningu félagsmanna Verslunarmannafélags Skagafjarðar um…
Arna Dröfn
apríl 23, 2019

Kosningu lýkur á hádegi í dag!

Félagsmenn sem ekki eru búnir að kjósa um nýja kjarasamninginn eru hvattir til að gera það sem fyrst því kosningu lýkur á hádegi í dag, mánudaginn 15.apríl.Félagsmenn sem ekki eru…
Arna Dröfn
apríl 15, 2019