Að gefnu tilefni er bent á að samningsumboð Verslunarmannafélags Skagafjarðar er hjá Landssambandi íslenskra verslunarmanna sem í morgun vísaði kjaradeilu sinni gagnvart Samtökum atvinnulífsins til Ríkissáttasemjara. Viðræður fara því fram…
Arna Dröfnfebrúar 22, 2019