Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Staða kjaramála

Að gefnu tilefni er bent á að samningsumboð Verslunarmannafélags Skagafjarðar er hjá Landssambandi íslenskra verslunarmanna sem í morgun vísaði kjaradeilu sinni gagnvart Samtökum atvinnulífsins til Ríkissáttasemjara. Viðræður fara því fram…
Arna Dröfn
febrúar 22, 2019

Þess vegna átök

Föstudagspistill forseta ASÍAð vera þerna á hóteli er eitt erfiðasta starf sem hægt er að vinna. Lágmarkslaun í dagvinnu fyrir slíkt starf er 300.000 krónur (eftir 6 mánuði). Eftir skatt…
Arna Dröfn
febrúar 22, 2019

Námskeið í boði félagsins

Í mars og apríl mun Farskólinn halda 3 námskeið sem félagið mun bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Félagsmenn þurfa einungis að skrá sig hjá Farskólanum. Í mars og…
Arna Dröfn
febrúar 21, 2019

Umsóknir vegna orlofshúss í sumar

Umsóknarfrestur til 13.marsNú geta félagsmenn okkar sótt um sumardvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð. Athugið að umsókn þarf að berast skrifstofu ekki síðar en 13.mars næstkomandi.Nú geta félagsmenn okkar sótt…
Arna Dröfn
febrúar 20, 2019

Laust í Varmahlíð

Næstkomandi helgi er laus í orlofshúsinu okkar í Varmahlíð og er áhugasömum bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433. Næstkomandi helgi er laus í orlofshúsinu…
Arna Dröfn
febrúar 13, 2019

Gagnrýni byggð á misskilningi

Mikil umræða hefur skapast um verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í höfuðborgum Norðurlandanna fimm og birti í síðustu viku. Niðurstaðan var ótvíræð. Vörukarfan sem ASÍ setti saman var dýrust á…
Arna Dröfn
febrúar 12, 2019

Á Íslandi þrífst þrælahald

Pistill Drífu Snædal, forseta ASÍBarátta verkalýðshreyfingarinnar til margra ára gegn félagslegum undirboðum og glæpastarfsemi á vinnumarkaði er ekki úr lausu lofti gripin, segir Drífa Snædal, forseti ASÍ i pistli sínum…
Arna Dröfn
febrúar 8, 2019