Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

50 ára afmælisfagnaður

Þér er boðiðÍ ár verður 50 ára afmæli lífeyrissjóða á almennum vinnumarkaði fagnað með samkomum bæði í Reykjavík og á Akureyri 28. og 30.maí. Allir eru velkomnir en óskað er…
Arna Dröfn
maí 16, 2019

Hin hliðin á Drífu Snædal

Í hlaðvarpi ASÍ má finna skemmtilegt viðtal við Drífu Snædal, forseta ASÍ, þar sem hún ræðir um flesta hluti aðra en verkalýðspólitíkina. Í hlaðvarpi ASÍ má finna skemmtilegt viðtal við Drífu…
Arna Dröfn
maí 16, 2019

Versnandi umgengni

Að gefnu tilefni þurfum við því miður að minna félagsmenn á að umgengni og frágangur íbúða og orlofshúsa er alfarið á þeirra ábyrgð og til þess er ætlast að fólk…
Arna Dröfn
maí 14, 2019

Iðandi grasrót

Föstudagspistill forseta ASÍ,,Grasrót hreyfingarinnar er kraumandi pottur hugmynda og stórra verkefna um þessar mundir". Á þessum orðum hefst föstsudagspistill Drífu Snædal, forseta ASÍ.Grasrót hreyfingarinnar er kraumandi pottur hugmynda og stórra…
Arna Dröfn
maí 10, 2019

Langar þig í bústað í sumar ?

Eigum enn nóg af vikum lausum til leigu í sumar í orlofshúsinu okkar Í Varmahlíð. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433 sem…
Arna Dröfn
maí 10, 2019

Fólkið sem fær ekki að vinna

Til hamingju iðnaðarmenn með ný undirritaða kjarasamninga. Nú hafa nánast öll félög innan ASÍ gert samninga á hinum almenna markaði en fjöldi sérkjarasamninga er vissulega eftir, svo og samningar við…
Arna Dröfn
maí 3, 2019