Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Misréttið komið að þolmörkum

Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, fjallar um verkefni vikunnar í pistli hennar sem birtist á heimasíðu ASÍ í dag.Í upphafi vikunnar var ég fulltrúi Alþjóðasambands verkalýðsfélaga (ITUC) á samráðsvettvangi Alþjóðabankans…
Arna Dröfn
mars 15, 2019

Úthlutun lokið

Þá hefur sumarúthlutun farið fram. Þeir félagsmenn sem ekki sendu inn umsókn geta nú sótt um þær vikur sem ekki fóru í úthlutun. Endilega hafið samband við skrifstofu félagsins sem…
Arna Dröfn
mars 15, 2019

Ókeypis námskeið fyrir félagsmenn !

Farskólinn mun halda 3 námskeið sem félagið ætlar að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Einungis þarf að skrá sig hjá Farskólanum og við hvetjum félagsmenn til að nýta…
Arna Dröfn
mars 13, 2019

ASÍ 103 ára í dag

Verkalýðshreyfingin er ein öflugasta félagshreyfing þjóðarinnar. Flestir vita af hreyfingunni, margir njóta þjónustu hennar, sýna skilning á hlutverki hennar en þeir eru líklega fleiri sem gera sér ekki grein fyrir…
Arna Dröfn
mars 12, 2019
VMFVMFVMFVMFVMFVMFVMFVMFVMFVMF

Sumarumsóknir

Umsóknarfrestur til 13.marsNú geta félagsmenn okkar sótt um sumardvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð. Athugið að umsókn þarf að berast skrifstofu ekki síðar en 13. mars næstkomandi. Nú geta félagsmenn…
Arna Dröfn
mars 8, 2019

Áhugaverð námskeið í boði félagsins

Í mars og apríl ætlar Farskólinn að halda 3 námskeið sem félagið mun bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Einungis þarf að skrá sig hjá Farskólanum og við hvetjum…
Arna Dröfn
mars 4, 2019

Könnun á verði fyrir skóladagvist og skólamat

124 þúsund kr. munur á ári á hæstu og lægstu gjöldumÚttekt Verðlagseftirlitsins á gjöldum fyrir skóladagvistun (frístund), síðdegishressingu og skólamáltíðir sýnir að gríðarlegur munur getur verið á þeim milli sveitarfélaga.…
Arna Dröfn
mars 1, 2019

Sumarumsóknir

Umsóknafrestur til 13.marsNú geta félagsmenn okkar sótt um sumardvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð. Athugið að umsókn þarf að berast skrifstofu ekki síðar en 13.mars næstkomandi. Nú geta félagsmenn okkar…
Arna Dröfn
febrúar 27, 2019