Með nýjum kjarasamningum hefur launafólk axlað ábyrgð en það getur ekki, og á ekki, að gera það eitt. Fyrirtækin í landinu verða einnig að axla ábyrgð á stöðugleikanum í íslensku…
Föstudagspistill forseta ASÍ,,Grasrót hreyfingarinnar er kraumandi pottur hugmynda og stórra verkefna um þessar mundir". Á þessum orðum hefst föstsudagspistill Drífu Snædal, forseta ASÍ.Grasrót hreyfingarinnar er kraumandi pottur hugmynda og stórra…
Eigum enn nóg af vikum lausum til leigu í sumar í orlofshúsinu okkar Í Varmahlíð. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433 sem…
Til hamingju iðnaðarmenn með ný undirritaða kjarasamninga. Nú hafa nánast öll félög innan ASÍ gert samninga á hinum almenna markaði en fjöldi sérkjarasamninga er vissulega eftir, svo og samningar við…
Á fyrsta ársfjórðungi 2019 reyndist atvinnuþátttaka vera að jafnaði 81% af mannfjölda, eða að meðaltali um 205.700 manns. Þar af töldust að meðaltali 6.200 manns vera atvinnulausir eða um 3,0%.…
Nú er Útilegukortið komið í hús fyrir félagsmenn en kortið veitir tveimur fullorðnum og allt að fjórum börnum upp að 16 ára aldri gistingu á 41 tjaldsvæði víðsvegar um landið.Nú…
Í tilefni dagsins bjóða stéttarfélögin í Skagafirði félagsmenn sína og fjölskyldur þeirra velkomin á hátíðarsamkomu sem að þessu sinni er haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð.Í tilefni dagsins bjóða stéttarfélögin…
Minnum félagsmenn á að orlofsuppbót og orlofsuppbótarauka skal greiða eigi síðar en 2. maí 2019. Orlofsuppbót skv. kjarasamningi félagsins er kr. 50.000 fyrir árið 2019 m.v. fullt starf. Á árinu…
Við viljum benda á að hátíðarsamkoma morgundagsins verður haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð. Allir eru velkomnir og við vonumst til að sjá sem flesta.Við viljum benda á að hátíðarsamkoma morgundagsins…
Eigum enn nóg af vikum lausum til leigu í sumar í orlofshúsinu okkar í Varmahlíð. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433 sem…