Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Stytting vinnuvikunnar

Í síðustu kjarasamningum var samið um styttingu vinnutíma félagsmanna LÍV/VR, 9 mínútur á dag fyrir starfsmann í fullu starfi. Þessar 9 mínútur jafngilda 45 mínútum á viku eða 3. klst…
Arna Dröfn
október 28, 2019

Laust í Reykjavík

Vegna forfalla eigum við lausa íbúð í Reykjavík helgina 1.-4.nóvember. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu sem allra fyrst í síma 453 5433.Vegna forfalla eigum við lausa…
Arna Dröfn
október 21, 2019

Ný hagspá til umfjöllunar

Hlaðvarp ASÍHagfræðingarnir Henný Hinz og Róbert Farestveit fara yfir helstu atriði nýrrar hagspár ASÍ í nýju hlaðvarps spjalli. Stóru fréttirnar eru þær að landsframleiðsla dregst saman í fyrsta skipti í…
Arna Dröfn
október 21, 2019

Fallegar sögur um aukin lífsgæði

Drífa Snædal, forseti ASÍ, hefur í nógu að snúast eins og fram kemur í föstudagspistli hennar í dag.Það er sannkölluð gósentíð í grasrótarstarfi verkalýðshreyfingarinnar um þessar mundir. Þing landssambands Verslunarmanna…
Arna Dröfn
október 18, 2019

Skammvinnt samdráttarskeið

Efnahagslífið hægir nú á sér eftir 8 ára samfellt hagvaxtarskeið. Samkvæmt nýrri hagspá ASÍ dregst landsframleiðsla saman um 0,3% á þessu ári sem skýrist bæði af verulegum samdrætti í útflutningi…
Arna Dröfn
október 18, 2019

Félagsmenn athugið!

Vegna endurgreiðslu á hótelkostnaðiAð gefnu tilefni skal áréttað að óheimilt er að ,,lána" nafn sitt fyrir aðra hótelgesti eða krefjast endurgreiðslu vegna gistikostnaðar sem félagsmaðurinn hefur sjálfur ekki lagt út…
Arna Dröfn
október 16, 2019

Laus íbúð í Reykjavík

Vegna forfalla er önnur íbúðin okkar í Reykjavík laus næstkomandi helgi. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem fyrst í síma 453 5433.Vegna forfalla er önnur…
Arna Dröfn
október 15, 2019

Ný rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum

Hlaðvarp ASÍDrífa Snædal og Sonja Ýr Þorbergsdóttir ræða hér í stuttu hlaðvarps spjalli um nýtt fræðasetur sem er ætlað að bæta þekkingu á lífsskilyrðum launafólks og brúa bilið milli fræðasamfélagsins…
Arna Dröfn
október 15, 2019

Sjálfbær ferðaþjónusta þýðir sjálfbær laun

Föstudagspistill forseta ASÍÞað er undarlegt að sitja undir þeim málflutningi að hár launakostnaður á Íslandi stefni fyrirtækjum í voða, sérstaklega í ferðaþjónustunni. Hér eru vissulega há laun á heimsmælikvarða en…
Arna Dröfn
október 11, 2019