Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Laus íbúð í Reykjavík

Vegna forfalla er önnur íbúðin okkar í Reykjavík laus næstkomandi helgi. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem fyrst í síma 453 5433.Vegna forfalla er önnur…
Arna Dröfn
október 15, 2019

Ný rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum

Hlaðvarp ASÍDrífa Snædal og Sonja Ýr Þorbergsdóttir ræða hér í stuttu hlaðvarps spjalli um nýtt fræðasetur sem er ætlað að bæta þekkingu á lífsskilyrðum launafólks og brúa bilið milli fræðasamfélagsins…
Arna Dröfn
október 15, 2019

Sjálfbær ferðaþjónusta þýðir sjálfbær laun

Föstudagspistill forseta ASÍÞað er undarlegt að sitja undir þeim málflutningi að hár launakostnaður á Íslandi stefni fyrirtækjum í voða, sérstaklega í ferðaþjónustunni. Hér eru vissulega há laun á heimsmælikvarða en…
Arna Dröfn
október 11, 2019

Stýrivextir lækka í 3,25%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25%. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3,25%. Stýrivextir hafa þar með lækkað um 1,25% frá…
Arna Dröfn
október 2, 2019

Ný rannsókn um einelti og áreitni

Hlaðvarp ASÍValdbeiting á vinnustað – rannsókn á algengi og eðli áreitni á íslenskum vinnumarkaði, er heiti nýrrar skýrslu sem félagsmálaráðuneytið lét vinna en innihald hennar var m.a. til umfjöllunar á…
Arna Dröfn
september 30, 2019

Tökum ákvarðanir fyrir fjöldann – ekki fáa

Föstudagspistill forseta ASÍDrífa Snædal, forseti ASÍ, sendir okkur föstudagspistil sinn frá Illugastöðum í Fnjóskadal þar sem hún er nú stödd á þingi Alþýðusambands Norðurlands.Eftir að hafa greitt fráfarandi bankastjóra Aríon…
Arna Dröfn
september 27, 2019

Ókeypis námskeið fyrir félagsmenn !

Farskólinn mun halda 3 námskeið sem félagið ætlar að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Einungis þarf að skrá sig hjá Farskólanum og við hvetjum félagsmenn til að nýta…
Arna Dröfn
september 23, 2019