Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Barist á bryggjunni

Hlaðvarp ASÍÍ þættinum Formaður mánaðarins er rætt á persónulegum nótum við formann stéttarfélags eða landssambands innan Alþýðusambandsins. Í þættinum Formaður mánaðarins er rætt á persónulegum nótum við formann stéttarfélags eða…
Arna Dröfn
nóvember 19, 2019

Hugleiðing um samfélagslega ábyrgð

Það er sennilega að bera í bakkafullan lækinn að hlaða í pistil um Samherjamálið, en samt! Þegar þjóðin er að meðtaka afhjúpanir af spillingu, mútum og níðingshætti gagnvart fátækri þjóð…
Arna Dröfn
nóvember 15, 2019

Er Genfarskólinn eitthvað fyrir þig?

Nýtt í hlaðvarpi ASÍGenfarskólinn er ætlaður virkum félagsmönnum í stéttarfélögunum sem hafa áhuga á alþjóðamálum verkalýðshreyfingarinnar og þekkja til starfsemi stéttarfélaga og samtaka þeirra hér á landi.Guðbjörg Kristmundsdóttir frá Verkalýðs-…
Arna Dröfn
nóvember 12, 2019

Föstudagspistill forseta ASÍ

Drífa Snædal, forseti ASÍ, fjallar að þessu sinni um flugrekstur í föstudagspistli sínum. Búið að semja um laun áður en nokkur flugliði hefur verið ráðinn Það er fátt sem landinn…
Arna Dröfn
nóvember 8, 2019

Stýrivextir lækka í 3%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25%. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3% og hafa lækkað um 1,5% frá undirritun kjarasamninga…
Arna Dröfn
nóvember 7, 2019

Athugasemd frá ASÍ vegna flugfélagsins Play

Vegna áforma um stofnun nýs íslensks flugfélags, Flugfélagsins Play, sem hyggst fljúga frá Íslandi til áfangastaða í Evrópu og Bandaríkjunum, vill ASÍ taka eftirfarandi fram.Vegna áforma um stofnun nýs íslensks…
Arna Dröfn
nóvember 6, 2019

Með Palestínumönnum gegn kúgun

Verkamaður í Palestínu sem vinnur í Ísrael þarf að vakna um miðja nótt til að koma sér að aðskilnaðarmúrnum þar sem oft tekur þrjá klukkutíma að koma sér í gegnum…
Arna Dröfn
nóvember 4, 2019

Stytting vinnuvikunnar

Í síðustu kjarasamningum var samið um styttingu vinnutíma félagsmanna en framkvæmd styttingarinnar er samkomulag milli félagsmanna og atvinnurekanda á hverjum vinnustað fyrir sig.Í síðustu kjarasamningum var samið um styttingu vinnutíma…
Arna Dröfn
nóvember 1, 2019