Vegna veðurspár verður skrifstofan lokuð á morgun þriðjudag, og jafnvel einnig á miðvikudag, gangi veðurspá eftir. Félagsmenn eru beðnir að sýna þessu skilning og við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum…
Nú þegar annríki jólaverslunar nær hámarki er vert að benda félagsmönnum á helstu atriði og réttindi verslunarfólks.Nú þegar annríki jólaverslunar nær hámarki er vert að benda félagsmönnum á helstu atriði…
Föstudagspistill forseta ASÍÍ liðinni viku hafa stóru málin verið til umfjöllunar í hreyfingunni og er farið að sjá til lands í mörgum umbótamálum sem lögð var áhersla á í aðdraganda…
Alþýðusambandið ítrekar nauðsyn þess að sveitarfélög sýni ábyrgð og styðji við lífskjarasamningana með því að halda aftur af hækkunum á gjaldskrám, rétt eins og yfirlýsing Sambands íslenskra sveitarfélaga frá síðasta…
Héraðsdómur Reykjavíkur felldi dóm í máli sem þrotabú fyrirtækisins Menn í vinnu höfðaði vegna ummæla starfsmanns í Vinnustaðaeftirliti ASÍ, í fréttum Stöðvar 2 snemma á þessu ári. Eins og alkunna…
Minnum á að öll gögn og umsóknir þurfa að berast skrifstofunni ekki seinna en föstudaginn 13.desember ef afgreiðslu þeirra er óskað í þessum mánuði.Minnum á að öll gögn og umsóknir…
Ofbeldi þrífst þegar ekki ríkir valdajafnvægi og einn einstaklingur hefur möguleika á að drottna yfir öðrum í krafti kyns, aldurs, stöðu eða annars. Á vinnumarkaði er þetta valdajafnvægi alltaf viðkvæmt.…
Föstudagspistill forseta ASÍPóstmenn í Finnlandi hafa staðið í harðri kjaradeilu sem vonandi er að ljúka. Starfsfólk í fólksflutningum fór í samúðarverkfall en það lamaði flugsamgöngur í Finnlandi í heilan dag.…
Vísitala neysluverðs er 472,8 stig í nóvember samanborið við 472,2 stig í október og hækkar um 0,13% milli mánaða. Ársverðbólgan lækkar og mælist 2,7% í nóvember samanborið við 2,8% í…
Skila þarf tillögum fyrir 16.desemberStofnuð hefur verið rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. ASÍ og BSRB óska eftir tillögum um nafn á stofnunina…