Við óskum félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Minnum á að skrifstofa félagsins verður lokuð á milli jóla og nýárs.Við óskum félagsmönnum og landsmönnum öllum…
Vegna forfalla er íbúðin okkar í Ofanleitinu laus yfir jólin eða dagana 23.-27.desember. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem allra fyrst í síma 453 5433.Vegna…
Föstudagspistill forseta ASÍVerkalýðshreyfing sem nýtur ekki trausts sinna félagsmanna er lítils megnug enda fer aflið og slagkrafturinn eftir virkni og vilja félaganna. Það er því sérstaklega ánægjulegt að fá hverja…
Mikill verðmunur var á jólamat í verðkönnun ASÍ sem framkvæmd var þriðjudaginn 17. desember. Oft var um 1.500-2.000 kr. verðmunur á kílóverði af kjöti og getur því munað háum upphæðum…
Við viljum benda félagsmönnum okkar á að skrifstofa félagsins verður lokuð frá og með aðfangadegi fram til fimmtudagsins 2.janúar. Við viljum benda félagsmönnum okkar á að skrifstofa félagsins verður lokuð…
Vegna forfalla er íbúðin okkar í Ofanleitinu laus yfir jólin eða dagana 23.-27.desember. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem allra fyrst í síma 453 5433.Vegna…
Við biðjumst velvirðingar á því að ekki er hægt að hringja á skrifstofuna. Unnið er að lagfæringu á símkerfinu sem bilaði í rafmagnsleysinu en viðgerð á ekki að taka langan…
Í veðurhamförum vikunnar erum við enn og aftur minnt á hvað við eigum stórkostlegar björgunarsveitir og sjálfboðaliða sem ávallt eru til taks. Fólk sem stekkur af stað út í ofsaveður…
Hlaðvarp ASÍBerglind Hafsteinsdóttir er 38 ára gömul og búin að vera formaður Flugfreyjufélagsins í tvö umbrotamikil ár í flugrekstri á Íslandi. Hún er hvatvís adrenalínfíkill sem hefur yndi af því…
Drífa Snædal, forseti ASÍ, afhenti á dögunum 800 þúsund krónur í jólaaðstoð Rauða krossins. Það var Kristín Hjálmtýsdóttir framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands sem veitti styrknum viðtöku. Drífa Snædal, forseti ASÍ,…