Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Jafnrétti í brennidepli

Föstudagspistill forseta ASÍÞað vakti mikla athygli þegar trúnaðarmenn Eflingar sem nú eru í verkfalli létu í sér heyra við upphaf jafnréttisþings en það var líka svo vel við hæfi. Kjarabarátta…
Arna Dröfn
febrúar 21, 2020

Hækkun á verðskrá

Frá og með 1.mars nk. hækkar leiguverð vegna gistingar í orlofsíbúð félagsins í Sóltúni í Reykjavík. Leiguverð fyrir íbúðina í Ofanleiti helst hins vegar óbreytt. Frá og með 1.mars nk.…
Arna Dröfn
febrúar 20, 2020

Laust í Reykjavík

Vegna forfalla er íbúðin okkar í Ofanleiti í Reykjavík laus síðustu helgina í febrúar, eða dagana 27.febrúar - 2.mars. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í…
Arna Dröfn
febrúar 19, 2020

Sumarumsóknir

Umsóknafrestur til 11.marsNú geta félagsmenn okkar sótt um sumardvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð. Athugið að umsókn þarf að berast skrifstofu ekki síðar en 11. mars næstkomandi. Nú geta félagsmenn…
Arna Dröfn
febrúar 17, 2020

Það gustar víða

Föstudagspistill forseta ASÍÞað hefur oft verið bjartara yfir föstudögum en nú. Óveður geisar um allt land en líka á vettvangi vinnumarkaðarins.Það hefur oft verið bjartara yfir föstudögum en nú. Óveður…
Arna Dröfn
febrúar 14, 2020

Þegar veður hamlar vinnu

Ítrekað vakna spurningar um réttindi launafólks þegar gefnar eru út veðurviðvaranir. Rétt er að vekja athygli á því að um það er fjallað á vinnuréttarvef ASÍ. Þar er niðurstaðan sú…
Arna Dröfn
febrúar 14, 2020

Guðrún Elín er formaður mánaðarins

Hlaðvarp ASÍGuðrún Elín Pálsdóttir formaður Verkalýðsfélags Suðurlands er einn af nýju formönnunum innan ASÍ ef svo má segja. Í þessu hlaðvarpsviðtali ræðir hún m.a. um starfið, sjálfa sig, krydd og…
Arna Dröfn
febrúar 13, 2020