Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Vinnuvernd í brennidepli

Rafrænt þing ASÍ var haldið á miðvikudaginn þar sem stjórnarkjör fór fram og tvær ályktanir samþykktar. Ég vil byrja á því að þakka það traust sem mér er sýnt að…
Arna Dröfn
október 23, 2020

Arðvæðing grunnstoða er lífshættuleg

Á miðvikudaginn í næstu viku verður 44. þing ASÍ haldið og því er þetta síðasti föstudagspistillinn á þessu kjörtímabili. Það er sárgrætilegt að geta ekki hitt þingfulltrúa af öllu landinu…
Arna Dröfn
október 16, 2020

Smálánafyrirtæki stefnir Neytendasamtökunum

Stéttarfélögin stilla upp varnarveggÓlögleg smálánastarfsemi á undir högg að sækja og hefur ýmislegt unnist í baráttunni gegn henni á undanförnum misserum vegna baráttu Neytendasamtakanna, VR, ASÍ og Eflingar. Ólögleg smálánastarfsemi…
Arna Dröfn
október 6, 2020

Öryggisnetið á að grípa fólkið fyrst

Pistill forseta ASÍÍ vikunni var margtugginn frasinn um “skort á samtali” við verkalýðshreyfinguna. Þess er hins vegar ekki getið að forsendur slíks samtals áttu að vera lækkun launakostnaðar atvinnurekenda. Í…
Arna Dröfn
október 2, 2020

Verðbólgan 3,5% í september

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,39% milli mánaða og mælist verðbólgan í september því 3,5% samanborið við 3,2% í ágúst. Vísitala neysluverðs án húsnæðis hækkar um 0,53% milli mánaða og er…
Arna Dröfn
september 30, 2020