Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Launavísitalan og lífið

Við höfum náð árangri í kjarasamningum síðustu ár – árangri sem stefnt var að, það er að hækka lægstu laun á vinnumarkaði, hífa upp taxtana og einbeita okkur að þeim…
Arna Dröfn
nóvember 26, 2020

Desemberuppbót en ekki biðraðir

Föstudagspistill forseta ASÍVið vitum öll að sú kreppa sem nú gengur yfir kemur afar misjafnt niður á fólki eftir aldri, atvinnugreinum og búsetu. Við vitum öll að sú kreppa sem…
Arna Dröfn
nóvember 13, 2020

Ný hagspá ASÍ 2020-2022

Í ár dregst verg landsframleiðsla saman um 7,9% í sögulegum samdrætti, þeim mesta frá árinu 1920.Í ár dregst verg landsframleiðsla saman um 7,9% í sögulegum samdrætti, þeim mesta frá árinu…
Arna Dröfn
nóvember 11, 2020

Aukum verðmæti og vinnum fiskinn hér á landi

Föstudagspistill forseta ASÍÍ vor kynnti ASÍ áherslur sínar til uppbyggingar betra samfélags eftir Covid undir yfirskriftinni Rétta leiðin. Þó baráttan við veiruna taki lengri tíma en almennt var talið í…
Arna Dröfn
nóvember 9, 2020

Vegna Covid-19

Vegna tilmæla sóttvarnalæknis óskum við nú eftir að félagsmenn okkar noti grímur þegar komið er á skrifstofu félagins. Eins hvetjum við fólk til að nota síma eða tölvupóst sé þess…
Arna Dröfn
október 30, 2020

Enn er beðið eftir févítinu

Pistill forseta ASÍLaunafólk á Íslandi er orðið langeygt eftir lagasetningu um févíti. Grunnhugmyndin er að þegar launafólk verður fyrir launaþjófnaði af hendi atvinnurekenda fái það bætur fyrir. Ekki að bæturnar…
Arna Dröfn
október 30, 2020