Föstudagspistill forseta ASÍÍ vor kynnti ASÍ áherslur sínar til uppbyggingar betra samfélags eftir Covid undir yfirskriftinni Rétta leiðin. Þó baráttan við veiruna taki lengri tíma en almennt var talið í…
Vegna tilmæla sóttvarnalæknis óskum við nú eftir að félagsmenn okkar noti grímur þegar komið er á skrifstofu félagins. Eins hvetjum við fólk til að nota síma eða tölvupóst sé þess…
Pistill forseta ASÍLaunafólk á Íslandi er orðið langeygt eftir lagasetningu um févíti. Grunnhugmyndin er að þegar launafólk verður fyrir launaþjófnaði af hendi atvinnurekenda fái það bætur fyrir. Ekki að bæturnar…
Hlaðvarp ASÍSkemmtilegt hlaðvarpsspjall við Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, þar sem hún ræðir æskuna, foreldra sína, skólagönguna, árin í Bandaríkjunum, sci-fi og ketti, svo eitthvað sé nefnt.Skemmtilegt hlaðvarpsspjall við Sólveigu…
Vefst tæknin fyrir þér eða er erfitt að skilja tæknihugtök? Skráðu þig þá á ókeypis námskeið sem mun útskýra allt þetta á mannamáli og efla sjálfstraust þitt gagnvart tækni. Vefst…
Vegna forfalla er orlofshúsið okkar í Varmahlíð laust um komandi helgi. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem allra fyrst í síma 453 5433.Vegna forfalla er…
Rafrænt þing ASÍ var haldið á miðvikudaginn þar sem stjórnarkjör fór fram og tvær ályktanir samþykktar. Ég vil byrja á því að þakka það traust sem mér er sýnt að…
Á miðvikudaginn í næstu viku verður 44. þing ASÍ haldið og því er þetta síðasti föstudagspistillinn á þessu kjörtímabili. Það er sárgrætilegt að geta ekki hitt þingfulltrúa af öllu landinu…
Efnahagskreppan af völdum COVID-faraldursins hefur komið sérstaklega þungt niður á ungu fólki og erlendum ríkisborgurum hér á landi. Þungt högg fyrir ungt fólk og erlenda ríkisborgara - Ólík áhrif eftir…
Pistill forseta ASÍÞað er fullt tilefni til að senda baráttu- og stuðningskveðjur inn í þær viðræður sem nú eru í gangi innan stóriðjunnar en starfsfólk bæði hjá Norðuráli og í…