Félagið biðlar til félagsmanna að taka þátt í stuttri skoðanakönnun um stöðu þeirra. Það tekur einungis 10 mínútur að svara og allir sem taka þátt komast í pott og geta…
Greiðandi félagsmenn (félagsmenn á vinnumarkaði) geta sótt um styrki vegna ýmissa námskeiða og náms, tómstundanáms og ferðakostnaðar vegna starfstengds náms/ námskeiða. Endilega hafðu samband við skrifstofu félagsins og kannaðu hvort…
Farskólinn mun í haust halda nokkur vefnámskeið sem Aldan og Verslunarmannafélag Skagafjarðar ætla að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér þessi námskeið…
Að gefnu tilefni þurfum við því miður að minna félagsmenn á að ganga vel frá í íbúðum og orlofshúsi félagsins eftir notkun. Því miður er staðan sú að kvörtunum vegna…
Vegna forfalla er önnur íbúðin okkar í Reykjavík laus núna um helgina. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem allra fyrst í síma 453 5433.
Alþýðusambandið kynnir hinn stórskemmtilega spurningaleik alþýðunar: Það er nóg til! Nú yfir hásumarið, þegar landsmenn flestir eru í fríi, eða á leið í frí, er oft mikið um skemmtilegar samverustundir.…
Eigum ennþá örfá útilegukort til sölu á skrifstofunni okkar. Verð fyrir félagsmenn er 13.ooo kr. Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar um möguleika og notkun útilegukortsins.
Það er okkur mikið fagnaðarefni að geta boðið félagsmenn okkar velkomna á nýja heimasíðu félagsins. Hönnun heimasíðunnar var unnin í samvinnu við PREMIS sem á þakkir skilið fyrir gott samstarf,…