Við viljum benda félagsmönnum okkar á að samningur félagsins við íbúðahótelið Icelandic Apartments er ekki lengur í gildi. Ástæðan er vegna eigendaskipta í fyrirtækinu og getur félagið því ekki lengur…
Fylgstu með Verðlagseftirliti ASÍ á Facebook. Vertu á verði – Facebook-hópur. Taktu þátt í eftirliti með verðlagi. Samkvæmt könnun verðlagseftirlits ASÍ á þróun á kostnaði heimila vegna dreifingar á rafmagni á árunum 2018…
Þegar skortur er á samkeppni eiga fyrirtæki auðveldara með að velta verðhækkunum yfir á neytendur. Verðbólga og aðstæður á markaði eins og þær sem hafa skapast í kjölfar Covid faraldursins og stríðsins…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands gagnrýnir harðlega stýrivaxtahækkun Seðlabankans sem tilkynnt var í morgun. Meginvextir bankans eru nú 6,5% og hafa ekki verið hærri í þrettán ár. Hækkunin kemur í kjölfar vaxandi…
Minnum á hin frábæru námskeið sem Farskólinn heldur á næstunni og eru félagsmönnum okkar að kostnaðarlausu. Skráning fer fram á heimasíðu Farskólans. ÝTTU HÉR til að skoða hvaða námskeið eru í…
Verslunarmannafélag Skagafjarðar heldur áfram samstarfi sínu við Farskólann og býður nú félagsmönnum sínum upp margskonar áhugaverð námskeið, þeim að kostnaðarlausu. Athugið að skráning á námskeiðin fer fram á heimasíðu Farskólans.…
Um áramótin tóku gildi breytingar á húsnæðisstuðningi sem boðaðar voru í yfirlýsingu ríkisstjórnar í tengslum við kjarasamninga. Breytingarnar felast einkum í hækkun eignaskerðingarmarka vaxtabótakerfisins og hækkun grunnfjárhæða húsnæðisbóta. Eignaskerðingamörk vaxtabóta…
Miðstjórn ASÍ fagnar því að Félagsdómur hafi með niðurstöðu sinni í máli nr. 6/2022, skýrt og styrkt réttarstöðu trúnaðarmanna skv. 11. gr. laga nr. 80/1938 og tekið af allan vafa…
Nú hafa nýjar launatöflur verið birtar á heimasíðu félagsins vegna nýja kjarasamningsins sem samþykktur var fyrr í mánuðinum. Við bendum félagsmönnum á að launahækkanir taka gildi frá og með 1.…
Verslunarmannafélag Skagafjarðar sendir félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra bestu jólakveðjur. Megi komandi ár færa okkur öllum gleði og hamingju.