Gengið hefur verið frá ráðningu Hrefnu G. Björnsdóttur á skrifstofu stéttarfélaganna. Hrefna er góður liðsauki við samhent lið starfsfólksins á skrifstofunni.
Á fundi stjórnar og trúnaðarráðs Verslunarmannafélags Skagafjarðar þann 31. ágúst sl. var samþykkt að veita saminganefnd Landssambands íslenskra verslunarmanna umboð til að gera viðræðuáætlun og kjarasamninga fyrir hönd félagsins vegna…
Verslunarmannafélagið boðar til félagsfundar um komandi kjarasamninga á Mælifelli nk. þriðjudagskvöld kl. 20:00. Mikilvægt er að félagsmenn mæti áfundinn og komi sjónarmiðum sínum og áherslum á framfæri. Verslunarmannafélagið boðar til…
Í dag var haldinn fundur stjórnarmanna í ASÍ-félögunum í Skagafirði, með Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ. Gylfi ræddi skipulagsmál ASÍ og þær tilögur til breytinga sem þar eru uppi á borðinu,…
Forseti ASÍ fundar með stjórnum Öldunnar, Verslunarmannafélagsins og Iðnsveinafélagsins í Kaffi Krók á morgun, föstudag. Fundurinn er liður í fundaferð Gylfa um landið. Umræðuefni verða annars vegar afmarkaðar tillögur að…
Þann 15. ágúst sl. tók gildi samkomulag ASÍ og SA um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum. Frá þessu hefur áður verið greint hér á vefnum. Byggingastarfsemi, mannvirkjagerð, rekstur gististaða og…
Alþýðusamband Íslands hefur sent frá sér tilkynningu vegna tilraun Icavia og Flugfélags Íslands til að komast hjá löglega boðuðu verkfalli. Tilkynningin er hér á eftir. Að gefnu tilefni tekur Alþýðusamband…
Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 4,8% en vísitala neysluverðs án húsnæðis um 6,1%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs lækkað um 0,6% sem jafngildir 2,3% verðhjöðnun á…
Atvinnuleysi í júní var talsvert minna á félagssvæðinu en í maí. Alls voru 55 einstaklingar atvinnulausir í Sveitarfélaginu Skagafirði í júní, en þeir voru 88 í maí. Atvinnuleysi var einnig…
Nýverið voru gerðar breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar, sem fela það m.a. í sér að þeir sem eru 60 ára eða eldri og hafa fengið skertar greiðslur úr Atvinnuleysistryggingasjóði á…