"Enn ein atlaga ríkisstjórnarinnar að íslensku launafólki er fyrirhuguð skattlagning á lífeyrissjóði. Með slíkri aðgerð er ríkisstjórnin grímulaust að skerða lífeyrisréttindi launafólks á almennum markaði. Það er verið að lækka…
Arna Dröfnnóvember 23, 2011