Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Samkomulag um vinnustaðaskírteini frá 15. ágúst

Alþýðusambandið og Samtök atvinnulífsins undirrituðu í dag, 15. júní, samkomulag um vinnustaðaskírteini og framkvæmd eftirlits á vinnustöðum. Samkomulagið er mikilvægur áfangi í baráttunni fyrir því að tryggja að atvinnurekendur og…
Arna Dröfn
júní 16, 2010

1. maí í Skagafirði

Aldan stéttarfélag, Verslunarmannafélag Skagafjarðar og Starfsmannafélag Skagafjarðar buðu félögsmönnum sínum til hátíðarhalda í tilefni af 1. maí í Ljósheimum í Skagafirði. Að venju var boðið upp á margvísleg skemmtiatriði og…
Arna Dröfn
maí 1, 2010

Dagskrá 1. maí

Stéttarfélögin í Skagafirði standa að venju fyrir hátíðar- og baráttudagskrá á 1. maí. Dagskráin hefst í Ljósheimum kl. 15:00. Ræðumaður dagsins er Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga. Að venju verða…
Arna Dröfn
apríl 30, 2010

Nýtt fréttabréf ASÍ – blikur á lofti

"Ljóst er að skort hefur á samstöðu um framkvæmd stöðugleikasáttmálans þar sem ótrúlegs seinagangs hefur gætt af hálfu stjórnvalda við að koma ákvörðunum í framkvæmd. Ég ætla ekki að rifja…
Arna Dröfn
mars 31, 2010

Stjórnvöld verða að eyða óvissu

Stjórnvöld, bæði ríkisstjórn og sveitarstjórnir, bera sérstaka ábyrgð á að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að eyða óvissu og stuðla að frekari uppbyggingu og fjárfestingum. Þetta…
Arna Dröfn
mars 25, 2010