Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Lóðarleiga í fjölbýli hækkar um 54%

Í samantekt Verðlagseftirlits ASÍ á álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2012, kemur í ljós að fasteignamat, sem er unnið af Fasteignamati ríkisins, hefur hækkað víða á landinu. Í Skagafirði hækkaði matið…
Arna Dröfn
febrúar 7, 2012

Vonbrigði LÍV

Stjórn LÍV lýsir sárum vonbrigðum með að ýmis fyrirheit sem ríkisstjórnin gaf í tengslum við undirritun kjarasamninga í vor, hafi ekki gengið eftir. Þrátt fyrir það, telur stjórn LÍV ekki…
Arna Dröfn
janúar 21, 2012

Lagfæringar á húsnæði

Breytingar og lagfæringar standa yfir á skrifstofuhúsnæði félaganna og skrifstofan flytur því tímabundið um set. Hún verður þó áfram í sama húsnæði, en flyst yfir ganginn. Félagsmenn eru beðnir að…
Arna Dröfn
janúar 20, 2012

Fræðslu- og sjúkrasjóður fyrir jól

Afgreiðslur fræðslu- og sjúkrasjóðs fyrir desembermánuð munu fara fram fyrir jól en ekki í lok mánaðar eins og venja er. Því er nauðsynlegt að öll gögn og umsóknir hafi borist…
Arna Dröfn
desember 6, 2011

Desemberuppbót

Desemberuppbót verslunar- og skrifstofufólks ber að greiða eigi síðar en 15. desember. Desemberuppbót fyrir fullt starf á árinu 2011 er kr. 55.400, en auk þess greiðist sérstakt 15.000 króna álag…
Arna Dröfn
nóvember 30, 2011

Ríkisstjórnin ræðst á kjör launafólks

"Enn ein atlaga ríkisstjórnarinnar að íslensku launafólki er fyrirhuguð skattlagning á lífeyrissjóði. Með slíkri aðgerð er ríkisstjórnin grímulaust að skerða lífeyrisréttindi launafólks á almennum markaði. Það er verið að lækka…
Arna Dröfn
nóvember 23, 2011