Forseti ASÍ fundaði með stjórnum Öldunnar, Verslunarmannafélagsins og Iðnsveinafélagsins á Kaffi Krók, sl. fimmtudag. Meginviðfangsefnið var að fara yfir forsenduákvæði kjarasamninga og þá vinnu sem er framundan í því sambandi.…
Arna Dröfnágúst 31, 2012
