Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Mikill verðmunur á jólamatvöru

Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á jólamatvöru í 9 matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri sl. mánudag. Kannað var verð á 89 matvörum sem eru mikið keyptar fyrir jólahátíðina. Verðlagseftirlit ASÍ gerði…
Arna Dröfn
desember 19, 2013

Laus helgi í bústað

Er ekki tilvalið að bregða sér út fyrir bæjarmörkin og nota helgina til að skrifa jólakortin í sveitarkyrrðinni ? Eigum lausar helgar í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð. Hafið samband við…
Arna Dröfn
desember 12, 2013

Frestur fram á föstudag

Minnum á að síðasti dagur til að skila inn umsókn og gögnum í sjúkrasjóð og fræðslusjóð félagsins er á föstudaginn kemur. Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða afgreiddar á…
Arna Dröfn
desember 9, 2013

Stærstu bókaverslanirnar neituðu þátttöku

Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðsamanburð á jólabókum í átta bókabúðum og verslunum víðsvegar um landið sl. mánudag. Eymundsson, Griffill Skeifunni, Mál og menning Laugavegi og Iða Lækjargötu töldu það ekki þjóna…
Arna Dröfn
desember 6, 2013

Desemberuppbót

Minnum á að desemberuppbót verslunar- og skrifstofufólks skal greiðast ekki síðar en 15. desember. Desemberuppbót fyrir fullt starf á árinu 2013 er kr. 59.200. Minnum á að desemberuppbót verslunar- og…
Arna Dröfn
nóvember 22, 2013