Í gær sendi Alþýðusamband Íslands bréf til þeirra fyrirtækja sem hafa hækkað verð hjá sér undanfarið með áskorun um að draga þær nú þegar til baka. N1, Emmessís, Kaupfélag Skagfirðinga…
Váleg tíðindi berast nú af fyrirtækjum og opinberum aðilum sem tilkynnt hafa verðhækkanir og eru þar með að vinna gegn markmiðum þess kjarasamnings sem undirritaður var fyrir jól. Miðstjórn ASÍ…
Um áramótin tóku gildi breytingar á orlofsstyrk félagsins. Orlofstímabilið nær nú frá 1.maí- 30.september í stað 15. september og styrkurinn gildir nú einnig vegna gistingar erlendis. Um áramótin tóku gildi…
Við óskum félagsmönnum gleðilegra jóla og heillaríks komandi árs. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða. Við óskum félagsmönnum gleðilegra jóla og heillaríks komandi árs.Þökkum samskiptin á árinu sem er að…
Nú er mesta vinnutörn ársins hjá starfsfólki verslana og í jólavertíðinni er mikilvægt að halda utan um vinnutímann, hvíldartímann, launin, frídagana, matar- og kaffitímana og síðast en ekki síst desemberuppbótina…
Hugmyndir forystu ASÍ og BSRB voru ráðandi þáttur í þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að greiða atvinnuleitendum desemberuppbót, eins og tíðkast hefur. Hugmyndir forystu ASÍ og BSRB um tilflutning á fjármunum frá…
Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á jólamatvöru í 9 matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri sl. mánudag. Kannað var verð á 89 matvörum sem eru mikið keyptar fyrir jólahátíðina. Verðlagseftirlit ASÍ gerði…
Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð alla daga frá 24.desember til 2.janúar nema mánudaginn 30.desember en þá verður hefðbundinn opnunartími, frá kl. 8-16. Minnum þá sem hyggja á suðurferð á að kíkja…
Er ekki tilvalið að bregða sér út fyrir bæjarmörkin og nota helgina til að skrifa jólakortin í sveitarkyrrðinni ? Eigum lausar helgar í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð. Hafið samband við…
Minnum á að síðasti dagur til að skila inn umsókn og gögnum í sjúkrasjóð og fræðslusjóð félagsins er á föstudaginn kemur. Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða afgreiddar á…