Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Mikill verðmunur á heilsársdekkjum

Mikill verðmunur er á ódýrasta heilsársdekkinu sem er í boði á dekkjaverkstæðum að því er fram kemur í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði hjá 19 verkstæðum þann 8. apríl sl.…
Arna Dröfn
apríl 13, 2015

Útilegukortið komið

Nú er Útilegukortið komið í hús en félagsmönnum Öldunnar býðst að kaupa kortið á mikið lækkuðu verði. Fullt verð er 15.900 krónur en félagsmenn greiða einungis 9.000 krónur fyrir kortið.Nú…
Arna Dröfn
apríl 9, 2015

Ætlar þú að sækja um orlofshús?

Minnum á að nú er hægt að sækja um dvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð í sumar.Tímabilin eru vikutími, frá föstudegi til föstudags. Frestur til að sækja um rennur út…
Arna Dröfn
mars 25, 2015

Allt að 119% verðmunur á ávöxtum og grænmeti

Verslunin Bónus út á Granda var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í 9 verslunum á höfuðborgarsvæðinu sl. mánudag, en farið var í lágvöruverðsverslanir og stórmarkaði. Hæsta…
Arna Dröfn
mars 19, 2015

Skaðabætur vegna slyss þrefaldaðar

Fjárhæð skaðabóta vegna varanlegrar örorku í kjölfar vinnuslysa og annarra slysa miðast við meðalatvinnutekjur tjónþola þrjú síðustu almanaksárin fyrir þann dag er tjón verður. Breyttar aðstæður, svo sem atvinnuleysi eða…
Arna Dröfn
mars 13, 2015

Nú má sækja um orlofshús í sumar!

Nú er hægt að sækja um dvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð í sumar.Tímabilin eru vikutími, frá föstudegi til föstudags. Umsóknafrestur er til 10. apríl næstkomandi.Nú er hægt að sækja…
Arna Dröfn
mars 12, 2015