Skip to main content
VMF

Ályktun miðstjórnar ASÍ vegna dóms Félagsdóms um réttarstöðu trúnaðarmanna

By janúar 5, 2023No Comments

Miðstjórn ASÍ fagnar því að Félagsdómur hafi með niðurstöðu sinni í máli nr. 6/2022, skýrt og styrkt réttarstöðu trúnaðarmanna skv. 11. gr. laga nr. 80/1938 og tekið af allan vafa af um að hópuppsagnir vegna skipulagsbreytinga geti ekki réttlætt uppsögn trúnaðarmanna.