Félagsmenn sem ætla að sækja um styrki úr sjúkra- eða fræðslusjóði félagsins er bent á að skila þarf inn öllum gögnum fyrr en venja er, eða í síðasta lagi á morgun, miðvikudaginn 15. desember, þar sem greiðslur munu fara fram fyrir jól en ekki í lok mánaðar.