Desemberuppbót 2025 er skv. kjarasamningi LÍV 110.000 kr. fyrir fullt starf. Fullt ársstarf telst í þessu sambandi 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof eða 1.653,75 klst á skrifstofu eða 1.743,75 í verslun.
Á heimasíðu VR má finna reiknivél þar sem hægt er að reikna út desemberuppbótina.
