Skip to main content
VMF

Hækkun orlofsstyrks frá og með 1.maí.

By maí 3, 2023No Comments

Aðalfundur Verslunarmannafélags Skagafjarðar var haldinn þriðjudaginn 2.maí.

Meðal þess sem samþykkt var á þessum fundi var að hækka orlofsstyrki félagins úr 25 þúsund yfir í 28 þúsund.

Þessi breyting tekur gildi frá og með 1.maí 2023.

Við hvetjum félagsmenn okkar til að nýta sér orlofsstyrkinn sinn