Nú er hægt að sækja um dvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð í sumar. Tímabilin eru vikutími, frá föstudegi til föstudags.
Hér má nálgast umsóknareyðublað til útprentunar: Verslunarmenn – sumarumsóknir23 en einnig er hægt að sækja um á skrifstofu félagsins.