Við viljum benda félagsmönnum okkar á að samningur félagsins við íbúðahótelið Icelandic Apartments er ekki lengur í gildi. Ástæðan er vegna eigendaskipta í fyrirtækinu og getur félagið því ekki lengur tryggt það verð og þá þjónustu sem í boði var áður.