Kosningu um nýjan kjarasamning lýkur kl 12:00 á hádegi á morgun, miðvikudaginn 21.desember. Innskráning á kjörseðil er með rafrænum skilríkjum eða Íslykli.
Ef þú ert ekki með Íslykil eða rafræn skilríki getur þú sótt um slíkt á island.is.
Félagsmenn eru eindregið hvattir til að nýta atkvæðisréttinn sinn og kjósa um samninginn