Við hvetjum félagsmenn til að nýta atkvæðisrétt sinn og kjósa um nýjan kjarasamning Landssambands íslenskra verslunarmanna og Samtaka atvinnulífsins.
Kosningin er rafræn og nota þarf rafræn skilríki eða Íslykil til að kjósa. Kosningu lýkur á hádegi miðvikudaginn 21.desember.