Skip to main content
VMF

Nokkur námskeið eftir

By nóvember 8, 2022No Comments

Við hvetjum félagsmenn okkar til að skrá sig á ókeypis vefnámskeið sem Farskólinn heldur á næstunni.

Þessi námskeið eru í boði:

Skýjageymslur –                              vefnámskeið kl.17-18,  miðvikudaginn 9.nóvember.

Út í heim með húsaskiptum –   vefnámskeið kl. 17.-19, miðvikudaginn 16.nóvember

Þín hleðsla                                      vefnámskeið, kl 17-18:15, miðvikudaginn 23.nóvember

 

Ýttu á nafn námskeiðsins hér fyrir ofan til að lesa nánari lýsingu og til að skrá þig.