Verslunarmannafélag Skagafjarðar

Borgarmýri 1, Sauðárkróki. Sími 453 5433

 
 

Verslunarmannafélag Skagafjarðar

Opnunartími skrifstofu: 8:00-16:00, alla virka daga.

Kjaramál

Sjóðir og styrkir

Orlofsmál

Nýjustu fregnir

Filter

Pistill forseta ASÍ – Vinnumarkaðurinn og kosningarnar

september 27, 2021
Sú undarlega staða gæti komið upp að samningar um ríkisstjórnarmyndun og kjarasamningsviðræður féllu saman að þessu sinni en forsendunefnd ASÍ og SA hafa komist að þeirri niðurstöðu að forsendur kjarasamninga…

Gaflarar og giggarar – pistill forseta ASÍ

september 17, 2021
Í fjölmiðlum í vikunni mátti lesa um nýútgefna bók þar sem farið er fögrum orðum um uppbyggingu þess sem hefur verið kallað harkhagkerfi (e. gig economy). Höfundar bókarinnar, sem nefnist…

Ókeypis námskeið fyrir félagsmenn

september 16, 2021
Farskólinn mun í haust halda nokkur vefnámskeið sem félagið ætlar að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér þessi námskeið og skrá sig…

Það er nóg til ! – hlaðvarp ASÍ

september 15, 2021
Alþýðusamband Íslands hefur sett fram áherslupunkta í aðdraganda alþingiskosninga 2021. Af því tilefni kynnir ASÍ röð þátta í hlaðvarpi þar sem starfsmenn samtakanna ræða málin við einstaklinga með innsýn í…

Pistill forseta – Skattar og hið siðaða samfélag

september 13, 2021
Áhrifamestu ákvarðanirnar sem stjórnvöld taka þegar kreppa skellur á eru ekki endilega fyrstu viðbrögð heldur þær ákvarðanir sem teknar eru ári eða tveimur eftir kreppu. Það er þá sem átökin…

Bónus oftast með lægra verðið á matvöru en Iceland oftast með hæsta verðið

september 13, 2021
Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á matvöru og hreinlætis- og snyrtivöru þann 8. september síðastliðinn. Bónus var oftast með lægsta verðið í könnuninni, í 94 tilvikum en Krónan næst oftast, í…

Pistill forseta ASÍ: Breytingarnar verða að koma frá okkur

september 3, 2021
Kosningabaráttan er nú í algleymi og Alþýðusambandið lætur ekki sitt eftir liggja í þeirri samfélagsumræðu sem fylgir. Markmið okkar er að kjósendur séu eins vel upplýstir um eigin hagsmuni og…

Ályktun miðstjórnar ASÍ um heilbrigðismál

september 3, 2021
Eftirfarandi ályktun var samþykkt á fundi miðstjórnar ASÍ 1. september 2021. Fjárframlög til heilbrigðisþjónustu hafa ekki haldist í hendur við aukna þörf vegna hækkandi lífaldurs, fjölgunar ferðamanna og fjölbreyttari þarfa…