Verslunarmannafélag Skagafjarðar

Borgarmýri 1, Sauðárkróki. Sími 453 5433

 

Verslunarmannafélag Skagafjarðar

Opnunartími skrifstofu: 8:00-16:00, alla virka daga.

Kjaramál

Sjóðir og styrkir

Orlofsmál

Nýjustu fregnir

Filter

Ekki vera sóði – ekki fá sekt!

október 4, 2024
Að gefnu tilefni viljum við ítreka að félagsmenn þurfa sjálfir að þrífa íbúðir og orlofshús félagsins að leigutíma loknum. Verði vanhöld á þrifum má leigutaki búast við að fá sendan…

Sameiginleg yfirlýsing ASÍ og SA í baráttunni gegn vinnumansali

september 27, 2024
Undanfarin misseri hafa komið upp á yfirborðið nokkur mál á íslenskum vinnumarkaði sem sýna að vinnumansal þrífst í íslensku samfélagi. ASÍ og SA lýsa sameiginlega yfir áhyggjum sínum af því…

Laus íbúð í Reykjavík

september 5, 2024
Vegna forfalla eigum við lausa íbúð í Reykjavík næstu helgi. Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband  sem fyrst við skrifstofuna í síma 453 5433.

Ókeypis námskeið á haustönn

september 4, 2024
Í samstarfi við Farskólann bjóðum við félagsmönnum okkar ókeypis námskeið nú á haustönn. Skráning fer fram á vef Farskólans en þar er hægt að lesa meira um hvert námskeið með…

Laust í Reykjavík

september 3, 2024
Vegna forfalla eigum við lausa íbúð í Reykjavík næstu helgi. Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband  sem fyrst við skrifstofuna í síma 453 5433.

Laus íbúð um verslunarmannahelgina!

júlí 29, 2024
Vegna forfalla eigum við lausa íbúð í Reykjavík um verslunarmannahelgina. Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband sem fyrst við skrifstofuna í síma 453 5433.

Verð hækka víða – mest hjá Samkaupum

júlí 26, 2024
Verðlag á matvöru hefur tekið að hækka hratt, um 0,65% milli mánaða eða 9,2% á ársgrundvelli, samkvæmt nýjustu mælingum verðlagseftirlits ASÍ.   Hækkanirnar eru mestar í verslunum Samkaupa; Kjörbúðinni, Nettó…

Alþýðusamband Íslands skorar á stjórnvöld að afgreiða breytingar á húsaleigulögum fyrir þinglok

júní 19, 2024
Á undanförnum árum hafa stjórnvöld ítrekað lofað við gerð kjarasamninga að ráðast í nauðsynlegar breytingar á húsaleigulögum með það að markmiði að styrkja réttarstöðu leigjenda. Þrátt fyrir það neyðarástand sem…