Verslunarmannafélag Skagafjarðar

Borgarmýri 1, Sauðárkróki. Sími 453 5433

 

Verslunarmannafélag Skagafjarðar

Opnunartími skrifstofu: 8:00-16:00, alla virka daga.

Kjaramál

Sjóðir og styrkir

Orlofsmál

Nýjustu fregnir

Filter

Gleðileg jól

desember 20, 2024
Verslunarmannafélag Skagafjarðar sendir félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum bestu jólakveðjur. Megi komandi ár færa öllum gleði, frið, hamingju og hagsæld.    

Opnunartími skrifstofu

desember 19, 2024
Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð á Þorláksmessu og á milli jóla og nýárs. Opnum aftur kl. 8:00 fimmtudaginn 2.janúar.

Þreifingar um sameiningu verkalýðsfélaga

desember 19, 2024
Þrjú af stærri verkalýðsfélögum á Norðurlandi vestra hafa ákveðið að kanna möguleika á sameiningu. Um er að ræða Samstöðu, Ölduna og Verslunarmannafélag Skagafjarðar. Stjórnir félaganna funduðu sameiginlega á Blönduósi 4.…

Ætlar þú að sækja um styrk í desember?

desember 10, 2024
Minnum félagsmenn á að gögn og umsóknir í sjóði félagsins þurfa að hafa borist skrifstofunni í síðasta lagi föstudaginn 13.desember því styrkir og dagpeningar verða greidd þann 20.desember. Umsóknir sem berast eftir…

Ályktun stjórnar LÍV um gervistéttarfélagið Virðingu

desember 9, 2024
Stjórn Landssambands íslenzkra verzlunarmanna tekur undir ályktun miðstjórnar Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og lýsir yfir fullum stuðningi við SGS og Eflingu í baráttu gegn stéttarfélaginu „Virðingu“, sem brýtur gegn grundvallar leikreglum…

Ragnar Þór lætur af formennsku LÍV

desember 9, 2024
Ragnar Þór Ingólfsson hefur látið af formennsku í Landssambandi íslenzkra verzlunarmanna en sem kunnugt er var hann kjörinn á þing í Alþingiskosningunum þann 30. nóvember sl. Ragnar Þór lætur af…

Ályktun miðstjórnar ASÍ um gervistéttarfélagið „Virðingu”

desember 6, 2024
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) lýsir yfir fullum stuðningi við málflutning Eflingar – stéttarfélags um  félagið „Virðingu” sem stofnað hefur verið sem stéttarfélag án þess að uppfylla grundvallarskilyrði sem um slík…

ASÍ – Nói Síríus hækkar langmest milli ára — Nettó lækkar verð á völdum vörum

desember 6, 2024
Verðlag hækkar langmest í Iceland Iceland sker sig úr í hækkun verðlags milli ára samkvæmt nýrri könnun verðlagseftirlits Alþýðusambandsins. Frá nóvember í fyrra til nóvember í ár hefur verðlag í…