Eftirlitsfulltrúar stéttarfélaganna vinna ómetanlegt starf á hverjum degi við að fara á vinnustaði, fræða vinnandi fólk og ekki síst finna hvar misbrestirnir liggja. Afrakstur þessara eftirlitsferða eru iðulega kröfur um…
Stjórnvöld efli húsnæðisöryggiStarfshópur um aðgerðir og umbætur á húsnæðismarkaði hefur lokið störfum og kynnt niðurstöður sínar á fundi Þjóðhagsráðs. Tillögur hópsins ná til aukinnar uppbyggingar íbúðarhúsnæðis, endurbætts húsnæðisstuðnings og aukinnar…
Áfanga var náð í húsnæðismálum í gær þegar húsnæðishópur þjóðhagsráðs skilaði af sér tillögum sínum. Það er ekkert launungarmál að við í verkalýðshreyfingunni vildum ganga lengra, enda staðan á leigumarkaði…
Eigum lausa íbúð í Reykjavík um helgina, frá og með morgundeginum og fram að hádegi á mánudaginn 23.maí. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu í síma 453…
Orlofsuppbót skv. kjarasamningum félagsins er kr. 53.000 árið 2022 (fyrir árið 2021 m.v. fullt starf.) Orlofsuppbót skal greiða eigi síðar en 1. júní 2022. Orlofsuppbót er föst tala og tekur ekki launabreytingum…
Eigum enn lausar vikur í orlofshúsinu okkar í Varmahlíð í sumar. Vinsamlega hafið samband sem allra fyrst við skrifstofu félagsins í síma 453 5433 eða sendið fyrirspurn á skrifstofa@stettarfelag.is Hvítu…
Barátta hinna vinnandi stétta hefur ekki bara snúist um atvinnu- og afkomuöryggi síðan í árdaga heldur ekki síður að geta borið höfuðið hátt, eiga rödd í samfélaginu og geta talað…
Í síðustu kjarasamningum var í fyrsta skipti samið um viðauka sem tæki mið af stöðu hagkerfisins. Með þessu móti myndi launafólk fá fasta krónutölu í launahækkun á mánaðarlaun sín ef…