Verslunarmannafélag Skagafjarðar

Borgarmýri 1, Sauðárkróki. Sími 453 5433

 
 

Verslunarmannafélag Skagafjarðar

Opnunartími skrifstofu: 8:00-16:00, alla virka daga.

Kjaramál

Sjóðir og styrkir

Orlofsmál

Nýjustu fregnir

Filter

Það er nóg til – Spurningaleikur alþýðunnar

júlí 27, 2021
Alþýðusambandið kynnir hinn stórskemmtilega spurningaleik alþýðunar: Það er nóg til! Nú yfir hásumarið, þegar landsmenn flestir eru í fríi, eða á leið í frí, er oft mikið um skemmtilegar samverustundir.…

Útilegukortið

júlí 23, 2021
Eigum ennþá örfá útilegukort til sölu á skrifstofunni okkar. Verð fyrir félagsmenn er 13.ooo kr. Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar um möguleika og notkun útilegukortsins.

Ný heimasíða komin í loftið !

júlí 23, 2021
Það er okkur mikið fagnaðarefni að geta boðið félagsmenn okkar velkomna á nýja heimasíðu félagsins. Hönnun heimasíðunnar var unnin í samvinnu við PREMIS sem á þakkir skilið fyrir gott samstarf,…

Félagslegur stuðningur dró úr áhrifum efnahagsþrenginga

júlí 15, 2021
Heildar-, og ráðstöfunartekjur heimilanna jukust á síðasta ári þrátt fyrir nokkuð fall í atvinnutekjum heimilanna en þróunin skýrist af auknum félagslegum tilfærslum til heimilanna, fyrst og fremst auknum greiðslum atvinnuleysistrygginga…

Tæplega þriðjungur fólks á vinnualdri fær ekki fullt orlof í sumar

júlí 14, 2021
Ný skoðanakönnun sem Gallup gerði fyrir Alþýðusambandið sýnir að tæplega þriðjungur fólks á vinnualdri (20-65) á ekki rétt á fullu orlofi í sumar. Fullt orlof telst 24 greiddir frídagar eða…

Viðtöl forseta ASÍ við forystufólk stjórnmálaflokkanna

júlí 9, 2021
Í haust verður kosið til Alþingis en nýs þings bíður það risavaxna verkefni að byggja upp samfélagið eftir Covid kreppuna. Hvernig til tekst við þá uppbyggingu skiptir launafólk og alla…

Ójöfnuður hefur aukist í samfélaginu í Covid – aðgerða þörf

júlí 1, 2021
Ný skýrsla sérfræðingahóps verkalýðshreyfingarinnar um efnahagsleg áhrif COVID COVID-faraldurinn er líklegur til að hraða á þeirri þróun til aukins ójöfnuðar sem greina hefur mátt á Íslandi á undanförnum árum. Framhaldið…

Smitandi ósvífni gagnvart launafólki

júní 28, 2021
Pistill forseta ASÍ Gul stéttarfélög eru félög sem eru undir áhrifavaldi atvinnurekenda og eru stofnuð til að koma í veg fyrir að starfsfólkið sé félagar í óháðum og raunverulegum stéttarfélögum.…