Skip to main content

Í síðustu viku sóttu trúnaðarmenn félagsins, sem og trúnaðarmenn Öldunnar stéttarfélags og Stéttarfélagsins Samstöðu á Blönduósi, trúnaðarmannanámskeið sem haldið var í Blönduvirkjun.

Í síðustu viku sóttu trúnaðarmenn félagsins, sem og trúnaðarmenn Öldunnar stéttarfélags og Stéttarfélagsins Samstöðu á Blönduósi, trúnaðarmannanámskeið sem haldið var í Blönduvirkjun. Námskeiðið tókst vel að venju enda umgjörð öll hin ákjósanlegasta.