Skip to main content

Þegar nýjir kjarasamningar taka gildi er hætta á að einhverjar leiðréttingar skili sér ekki við útborgun launa. Félagsmenn eru því beðnir að fylgjast vel með hvort leiðréttingar vegna endurnýjaðra kjarasamninga komi fram á launaseðlum strax við næstu útborgun.

Þegar nýjir kjarasamningar taka gildi er hætta á að einhverjar  leiðréttingar skili sér ekki við útborgun launa.
Félagsmenn eru því beðnir að fylgjast vel með hvort launaleiðréttingar vegna endurnýjaðra kjarasamninga komi fram á launaseðlum strax við næstu útborgun. Ef upp koma vafaatriði er best að hafa samband við skrifstofu félagsins og fá aðstoð við úrlausn vandans.

Hér má sjá nýja kjarasamninginn í heild sinni og hér eru nýjir launataxtar.