Skip to main content

Upp vakna margar spurningar varðandi réttarstöðu félagsmanna í þeim aðstæðum sem skapast hafa vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar.

Upp vakna margar spurningar varðandi réttarstöðu félagsmanna í þeim aðstæðum sem skapast hafa vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar.

Á heimasíðu VR má finna svör við algengustu spurningunum sem borist hafa varðandi réttindi félagsmanna í þessum efnum.