Skip to main content

Við minnum félagsmenn á þær umgengnisreglur sem gilda í orlofsíbúðunum félagsins og í fjölbýlishúsum almennt. Taka þarf tillit til annarra íbúa fjölbýlishúsanna og virða þær reglur sem gilda í húsunum hvað varðar t.d. bílastæði, notkun á þvottaaðstöðu ofl.

Við minnum félagsmenn á þær umgengnisreglur sem gilda í orlofsíbúðum félagsins og í fjölbýlishúsum almennt.  Taka þarf tillit til annarra íbúa fjölbýlishúsanna og virða þær reglur sem gilda í húsunum hvað varðar t.d. bílastæði, notkun á þvottaaðstöðu ofl.
 

Félagsmönnum sem dvelja í orlofsíbúðinni í Sóltúni er ekki heimilt að nota þvottavélar og þurrkara í þvottahúsi nema að þeir hafi áður skráð sig (eða númar íbúðarinnar)  á þar til gert skráningarblað sem staðsett er í þvottahúsinu.

Í Ofanleiti skal nota bílastæðið sem staðsett er fyrir aftan blokkina (nær Kringlunni)  en ekki leggja bílum fyrir framan inngang blokkarinnar.

Húsreglur hanga uppi í íbúðunum og er félagsmönnum bent á að kynna sér þær og framfylgja þeim í hvívetna.