Skip to main content
VMF

Síðasti séns til að greiða úthlutaðar orlofsvikur

By apríl 20, 2022No Comments

Greiðslufrestur rennur út í dag !

Frestur til að greiða úthlutaðar vikur í orlofshúsi í sumar rennur út í dag. Þeir félagsmenn sem eiga eftir að staðfesta eru því hvattir til að greiða leiguverðið sem allra fyrst svo þeir missi ekki vikuna sína. Ógreiddar vikur fara í endurúthlutun að þessum degi liðnum.

Hægt er að koma á skrifstofuna og ganga frá leigusamningi eða leggja inn á reikning Öldunnar :

kt. 560169-1169

0161-26-6900

Vinsamlega sendið þá staðfestingu á greiðslu á netfangið skrifstofa@stettarfelag.is

Allar frekari upplýsingar fást á skrifstofu félagsins í síma 453 5433.