Skip to main content

Nú þegar annríki jólaverslunar nær hámarki er vert að benda félagsmönnum á helstu atriði og réttindi verslunarfólks.

Nú þegar annríki jólaverslunar nær hámarki er vert að benda félagsmönnum á helstu atriði og réttindi verslunarfólks.

Mjög gott yfirlit yfir þetta er að finna á heimasíðu VR en Landsamband íslenskra verslunarmanna (og þar með Verslunarmannafélag Skagafjarðar)  og VR eru með sömu kjarasamninga. Þar má finna upplýsingar um t.d. hvíldartíma, desemberuppbót og laun á stórhátíðardögum sem og öðrum dögum í desember.

Ýttu hér fyrir nánari upplýsingar um réttindin þín í desember