Skip to main content

Hlaðvarp ASÍ

Ragnar Þór Ingólfsson hefur gegnt formannsstarfi hjá VR í 3 ár og verið afar áberandi í því starfi á þeim tíma. Í þessu viðtali er hins vegar birtu brugðið á hina hliðina á Ragnari.

Ragnar Þór Ingólfsson var kjörinn formaður VR, stærsta stéttarfélags landsins árið 2017. Hann hefur því gegnt formannsstarfinu í 3 ár og verið afar áberandi í því starfi á þeim tíma. Hér er hins vegar birtu brugðið á hina hliðina á Ragnari – þessari sem almenningur sér sjaldnast.

Smelltu hér til að hlusta (Lengd 56:17)