Skip to main content

Orðakista ASÍ – OK er orðasafn ætlað trúnaðarmönnum stéttarfélaga og erlendum félagsmönnum og er smáforrit sem þýðir orð tengd íslenskum vinnumarkaði. Forritið er aðgengilegt fyrir öll snjalltæki, bæði Android og iOS.

Orðakista ASÍ – OK er orðasafn ætlað trúnaðarmönnum stéttarfélaga og erlendum félagsmönnum.

Um er að ræða smáforrit sem þýðir orð tengd íslenskum vinnumarkaði. Allt efni er fengið úr kjarasamningum og öðru útgefnu efni sem tengist vinnumarkaði með beinum hætti. Lögð var áhersla á forrit sem væri einfalt og fljótlegt í notkun. Þegar orð er slegið inn birtast allar myndir þess sem finnast í gögnunum, ásamt þýðingu og setningadæmum. Smáforritið er aðgengilegt fyrir öll snjalltæki, bæði Android og iOS.

Google Play Store: http://bit.ly/ordakista-android

Apple App Store: http://bit.ly/ordakista-ios