Skip to main content

Farskólinn mun í haust og vetur halda nokkur námskeið sem félagið ætlar að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér þessi námskeið og skrá sig ef áhugi er fyrir hendi.

Farskólinn mun í haust og vetur halda nokkur námskeið sem félagið ætlar að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér þessi námskeið og skrá sig ef áhugi er fyrir hendi. Námskeiðin verða ýmist haldin á Sauðárkróki, Blönduósi, Hvammstanga og Skagaströnd, eða kennd sem netnámskeið.
 

Skráning fer fram á heimasíðu Farskólans eða í síma 455 6011

 

Eftirtalin námskeið eru í boði:

okt.  – Matur frá Miðjarðarhafinu – ýttu hér til að skoða betur og skrá þig.

nóv. – Jólaeftirréttir  –  ýttu hér til að skoða betur og skrá þig

des. – Val á skíðum og umhirða –  ýttu hér til að skoða betur og skrá þig.

 

Einnig eru eftirtalin vefnámskeið í boði: 

17.sept. – Gæðin úr eigin garði –   ýttu hér til að skoða betur og skrá þig

13.okt. – Hamingjan sanna –    ýttu hér til að skoða betur og skrá þig

3.nóv. –  Ertu jákvæður leiðtogi í lífi og starfi?  ýttu hér til að skoða betur og skrá þig