Skip to main content

Félagið, í samstarfi við Farskólann og fleiri aðila, býður nú félagsmönnum sínum upp á 5 netnámskeið/fyrirlestra sem öll verða haldin fyrir páska, það fyrsta strax á morgun.

Félagið,  í samstarfi við Farskólann og fleiri aðila, býður nú félagsmönnum sínum upp á 5 netnámskeið/fyrirlestra sem öll verða haldin fyrir páska,m það fyrsta strax á morgun!

Skráning fer fram á www.farskolinn.is eða í síma 455 6010.

 

Námskeiðin sem í boði verða eru eftirfarandi:

26.mars –
Að standa af sér storminn – Helga Hrönn Óladóttir frá Streituskólanum, sjá nánar á : http://farskolinn.is/namskeid/ns/faersla/ad-standa-af-ser-storminn/

31.mars –
Líkamsbeiting þegar unnið er heima – Þórhallur Guðmundsson sjúkraþjálfari, sjá nánar á: http://farskolinn.is/namskeid/ns/faersla/likamsbeiting-thegar-unnid-er-heima-vefnamskeid/

1.apríl –
Á eigin skinni – Sölvi Tryggvason, sjá nánar á: http://farskolinn.is/namskeid/ns/faersla/thetta-er-nytt-namskeid/

2.apríl –
Forræktun mat – og kryddjurta – Auður Ottesen, sjá nánar á:  http://farskolinn.is/namskeid/ns/faersla/forraektun-mat-og-kryddjurta-vefnamskeid/

6.apríl –
Hugrekki í lífi og starfi – Þorgrímur Þráinsson, sjá nánar á: http://farskolinn.is/namskeid/ns/faersla/hugrekki-i-lifi-og-starfi-vefnamskeid/
 

Eins og áður sagði eru þessi námskeið félagsmönnum að kostnaðarlausu og hvetjum við ykkur til að nýta ykkur þetta tækifæri til að hlusta á áhugaverða og gagnlega fyrirlestra.